Samsung kynnti nýju Galaxy Fold og S10 5G símana Atli Ísleifsson skrifar 20. febrúar 2019 23:04 Galaxy Fold síminn. Tæknirisinn Samsung kynnti fyrr í dag nýja Galaxy Fold símann og nokkrar gerðir af S10 símum sínum, en kynningarinnar hafði verið beðið með nokkurri eftirvæntingu. Galaxy Fold síminn, sem er þannig hannaður að hægt er að brjóta hann saman, fer í sölu eftir um tvo mánuði, nokkru fyrr en búist var við. Á kynningunni var sagt frá því að eftir að búið er að opna Fold símann myndist skjár sem svipi til hefðbundinnar spjaldtölvu, 18,5 sentimetra að breidd.Ten years after the first Galaxy, we didn’t just change the shape of the phone, we changed the shape of tomorrow. #GalaxyFold Learn more: https://t.co/gYYGF4ZvdJpic.twitter.com/C8s0Jxdhkz — Samsung Mobile (@SamsungMobile) February 20, 2019Í frétt BBC um málið segir að Samsung hafi hannað S10 símana þannig að framleiðslukostnaðurinn yrði ekki of mikill. Er fyrirtækið þar að bregðast við gagnrýni á háum kostnaði við kaup á S9 símum, en sala á þeim var undir nokkru væntingum.Að neðan má sjá kynningu Samsung á S10 símunum.The #GalaxyS10 is a next generation smartphone like no other. The next generation Galaxy has arrived. Learn more: https://t.co/UstjA79jjFpic.twitter.com/IWbJ039quG — Samsung Mobile (@SamsungMobile) February 20, 2019Sjá má kynninguna í heild sinni að neðan.We know you know what’s coming, but soon you can see it all live. #SamsungEventhttps://t.co/q5MYx9N4FX — Samsung Mobile (@SamsungMobile) February 20, 2019 Samsung Tækni Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Tæknirisinn Samsung kynnti fyrr í dag nýja Galaxy Fold símann og nokkrar gerðir af S10 símum sínum, en kynningarinnar hafði verið beðið með nokkurri eftirvæntingu. Galaxy Fold síminn, sem er þannig hannaður að hægt er að brjóta hann saman, fer í sölu eftir um tvo mánuði, nokkru fyrr en búist var við. Á kynningunni var sagt frá því að eftir að búið er að opna Fold símann myndist skjár sem svipi til hefðbundinnar spjaldtölvu, 18,5 sentimetra að breidd.Ten years after the first Galaxy, we didn’t just change the shape of the phone, we changed the shape of tomorrow. #GalaxyFold Learn more: https://t.co/gYYGF4ZvdJpic.twitter.com/C8s0Jxdhkz — Samsung Mobile (@SamsungMobile) February 20, 2019Í frétt BBC um málið segir að Samsung hafi hannað S10 símana þannig að framleiðslukostnaðurinn yrði ekki of mikill. Er fyrirtækið þar að bregðast við gagnrýni á háum kostnaði við kaup á S9 símum, en sala á þeim var undir nokkru væntingum.Að neðan má sjá kynningu Samsung á S10 símunum.The #GalaxyS10 is a next generation smartphone like no other. The next generation Galaxy has arrived. Learn more: https://t.co/UstjA79jjFpic.twitter.com/IWbJ039quG — Samsung Mobile (@SamsungMobile) February 20, 2019Sjá má kynninguna í heild sinni að neðan.We know you know what’s coming, but soon you can see it all live. #SamsungEventhttps://t.co/q5MYx9N4FX — Samsung Mobile (@SamsungMobile) February 20, 2019
Samsung Tækni Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira