Sjöundi desember er runninn upp, á morgun er annar í aðventu og margir komnir í jólaskap, eða næstum því.
Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni.
Hér að neðan má sjá eftirminnilega frammistöðu Jóns Arnórs Péturssonar úr Ísland got talent í febrúar 2014. Keppandinn sjö ára heillaði dómarana og áhorfendur upp úr skónum með atriði sínu sem sjá má hér að neðan.
Jóladagatal Vísis: Ógleymanleg töfrabrögð Jóns Arnórs

Tengdar fréttir

Jón Arnór og Sigmundur töfruðu fram atkvæði Framsóknarflokksins
Töframaðurinn ungi Jón Arnór Pétursson breytti auðum og ógildum seðlum í atkvæði Framsóknarflokksins, með hjálp Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra.

Sjö ára og stútfullur af hæfileikum - sjáðu lokaatriði Jóns Arnórs
Töframaðurinn knái var stórkostlegur í lokaþætti hæfileikakeppninnar Ísland Got Talent.

Manstu eftir þessum íslensku barnastjörnum?
Við Íslendingar eigum ófáar barnastjörnurnar sem hafa slegið í gegn og í Morgunþætti FM957 var farið yfir nokkrar þeirra.