Litla föndurhornið: Endurunninn jólakrans Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. desember 2019 22:00 Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Við gefum Kristbjörgu orðið. Ef þið vissuð það ekki nú þegar þá elska ég að endurnýta hlutina, og þess vegna get ég stolt sagt að allt sem ég notaði í þennan krans,og kransinn sjálfur, er endurnýtt, það er keypt í Hjálpræðishernum. Kransinn var kannski ekki sá fallegasti þegar ég keypti hann, en ég veit að maður á aldrei að dæma bókina eftir kápunni. Ég byrjaði á því að fjarlægja borðann. Svo tók ég til það jólaskraut sem ég hélt að gæti passað saman og takk límbyssunni minni í samband. Ég bjó til slaufu og límdi niður gervigreni. Svo eftir að ég var búin að líma slaufuna í miðjuna þá stakk ég þessum gylltu laufblöðum inn á milli, ásamt nokkrum rauðum litlum berjum og kransinn var endurfæddur. Þetta tók mig kannski 15 mínútur og miðað við útkomuna, þá voru þessar 15 mín. alveg þess virði. Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Krakkaföndur með krukkum og könglum Jólaföndur 17.desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 17. desember 2019 13:00 Litla föndurhornið: Björgun kertaluktar Jólaföndur 19. desember 2019 frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 19. desember 2019 11:00 Litla föndurhornið: Jólakveðjur Jólaföndur 18. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 18. desember 2019 18:00 Litla föndurhornið: Innrammað snjókorn Jólaföndur 20. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 20. desember 2019 13:00 Mest lesið Jólamolar: „Það er Jesúbarnið sem kemur, ekki Heilbrigðiseftirlitið“ Jól Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Jól Jólalag dagsins: GDRN flytur Hátíð fer að höndum ein Jól Jóladrottningin stal senunni Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Jóladagatal Vísis: Lára Ómars í „makeover“ hjá Kalla Berndsen og Ásdísi Rán Jól Jólamolar: Setur leðurhanska á óskalistann á hverju ári Jól Helvítis jólakokkurinn: Reyktur göltur í Bolabaði Jól Sá sem gaf Gumma Kíró gönguskó í jólagjöf hefði átt að vita betur Jól
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Við gefum Kristbjörgu orðið. Ef þið vissuð það ekki nú þegar þá elska ég að endurnýta hlutina, og þess vegna get ég stolt sagt að allt sem ég notaði í þennan krans,og kransinn sjálfur, er endurnýtt, það er keypt í Hjálpræðishernum. Kransinn var kannski ekki sá fallegasti þegar ég keypti hann, en ég veit að maður á aldrei að dæma bókina eftir kápunni. Ég byrjaði á því að fjarlægja borðann. Svo tók ég til það jólaskraut sem ég hélt að gæti passað saman og takk límbyssunni minni í samband. Ég bjó til slaufu og límdi niður gervigreni. Svo eftir að ég var búin að líma slaufuna í miðjuna þá stakk ég þessum gylltu laufblöðum inn á milli, ásamt nokkrum rauðum litlum berjum og kransinn var endurfæddur. Þetta tók mig kannski 15 mínútur og miðað við útkomuna, þá voru þessar 15 mín. alveg þess virði.
Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Krakkaföndur með krukkum og könglum Jólaföndur 17.desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 17. desember 2019 13:00 Litla föndurhornið: Björgun kertaluktar Jólaföndur 19. desember 2019 frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 19. desember 2019 11:00 Litla föndurhornið: Jólakveðjur Jólaföndur 18. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 18. desember 2019 18:00 Litla föndurhornið: Innrammað snjókorn Jólaföndur 20. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 20. desember 2019 13:00 Mest lesið Jólamolar: „Það er Jesúbarnið sem kemur, ekki Heilbrigðiseftirlitið“ Jól Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Jól Jólalag dagsins: GDRN flytur Hátíð fer að höndum ein Jól Jóladrottningin stal senunni Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Jóladagatal Vísis: Lára Ómars í „makeover“ hjá Kalla Berndsen og Ásdísi Rán Jól Jólamolar: Setur leðurhanska á óskalistann á hverju ári Jól Helvítis jólakokkurinn: Reyktur göltur í Bolabaði Jól Sá sem gaf Gumma Kíró gönguskó í jólagjöf hefði átt að vita betur Jól
Litla föndurhornið: Krakkaföndur með krukkum og könglum Jólaföndur 17.desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 17. desember 2019 13:00
Litla föndurhornið: Björgun kertaluktar Jólaföndur 19. desember 2019 frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 19. desember 2019 11:00
Litla föndurhornið: Jólakveðjur Jólaföndur 18. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 18. desember 2019 18:00
Litla föndurhornið: Innrammað snjókorn Jólaföndur 20. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 20. desember 2019 13:00