Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 8. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Golden Globes verðlaunahátíðin var haldin í Los Angeles í gærkvöldi, en þessu tiltekna kvöldi verður seint gleymt. Konur og menn sýndu samstöðu og mættu í svörtu, en einnig var annar hlutur áberandi meðal gesta. Grænn skartgripur, eða emerald-steinn var gríðarlega áberandi, en steinninn er sagður tákna von og breytingar. Konur eins og Zoe Kravitz, Ashley Judd og Catherine Zeta-Jones höfðu allar sínar útgáfur, en stórir grænir eyrnalokkar voru áberandi. Gullfallegt og táknrænt á þessu merkilega kvöldi. Zoe KravitzIsabelle HuppertCatherine Zeta-JonesAshley JuddIssa RaeAlexi Ashe og Seth MeyersLaura MaranoDebra Messing Mest lesið Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Meryl Streep tekur sig vel út í Big Little Lies 2 Glamour Selena Gomez snýr aftur á Instagram Glamour Fremsta röðin alltaf smart Glamour Ný lína 66°NORTH x Soulland Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour
Golden Globes verðlaunahátíðin var haldin í Los Angeles í gærkvöldi, en þessu tiltekna kvöldi verður seint gleymt. Konur og menn sýndu samstöðu og mættu í svörtu, en einnig var annar hlutur áberandi meðal gesta. Grænn skartgripur, eða emerald-steinn var gríðarlega áberandi, en steinninn er sagður tákna von og breytingar. Konur eins og Zoe Kravitz, Ashley Judd og Catherine Zeta-Jones höfðu allar sínar útgáfur, en stórir grænir eyrnalokkar voru áberandi. Gullfallegt og táknrænt á þessu merkilega kvöldi. Zoe KravitzIsabelle HuppertCatherine Zeta-JonesAshley JuddIssa RaeAlexi Ashe og Seth MeyersLaura MaranoDebra Messing
Mest lesið Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Meryl Streep tekur sig vel út í Big Little Lies 2 Glamour Selena Gomez snýr aftur á Instagram Glamour Fremsta röðin alltaf smart Glamour Ný lína 66°NORTH x Soulland Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour