Domino’s Körfuboltakvöld fór af stað í gærkvöldi með pompi og prakt en þar var hitað upp fyrir komandi tímabil í Dominos-deildinni.
Tómas Þór Þórðarson stýrði körfuboltaskútunni í gærkvöldi í fjarveru Kjartans Atla Kjartanssonar en með Tómasi í settinu voru þeir Teitur Örlygsson, Kristinn Friðriksson og Jón Eðvaldsson.
Þegar talið barst að Tindastól þá voru þeir Kristinn Friðriksson og Jón Halldór alls ekki sammála. Þeir voru í raun mjög langt frá því að vera sammála.
Þeirra rökræður sem eru ansi skemmtilegar má sjá í spilaranum hér efst í fréttinni.
Körfuboltakvöld: „Hvað gerist þegar litli frændi þinn fær ekki að spila?"
Anton Ingi Leifsson skrifar
Mest lesið




Sárt tap gegn Dönum á HM
Handbolti


Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns
Enski boltinn


Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn
Fótbolti

