Statoil skiptir um nafn Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. mars 2018 07:47 Úr höfuðstöðvum fyrirtæksins. Maðurinn til vinstri er fyrrverandi forstjóri þess, Helge Lund. Vísir/AFP „Við teljum þetta vera sögulegan dag. Í næstum 50 ár hefur hið flotta nafn Statoil þjónað okkur vel. En nú þegar við horfum til næstu 50 ára, breytingana á orkubúskapi heimsins og hvernig við þróum breiðara orkufyrirtæki, þá er eðlilegt skref að skipta um nafn,“ segir forstjóri Statoil, Eldar Sætre. Tillaga hefur verið lögð fram af stjórn norska ríkisolíufyrirtæksins um að breyta nafni Statoil í Equinor. Gert er ráð fyrir því að nafnabreytingin verði formlega kynnt á ársfundi fyrirtækisins þann 15. maí næstkomandi. Olíu- og orkumálaráðherra Noregs, Terje Søviknes, segir að norsk stjórnvöld styðji fyrirtækið heilshugar við nafnaskiptin. Þannig munu þau kjósa með tillöguna á ársfundinum í maí. Statoil segir í samtali við norska miðilinn E24 að nafnð Equinor sé engin hrákasmíð. Nafnið eigi að fá fólk til að hugsa um hið víðfræga norska jafnrétti. Það sé samsett úr tveimur hlutum: „Nor“ sem vísar til Noregs og „Equi“ er sótt úr ensku, enda líkt orðunum „equal,“ (jöfn) „equality“ (jafnfrétti) og „equilibrium“ (jafnvægi). Nafnið Equinor er þó þegar í notkun í Noregi. Ríkisolíufyrirtækið þarf því að komast að samkomulagi við norskan dýralækni, en „equi“ vísar jafnframt til hests á latínu. Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
„Við teljum þetta vera sögulegan dag. Í næstum 50 ár hefur hið flotta nafn Statoil þjónað okkur vel. En nú þegar við horfum til næstu 50 ára, breytingana á orkubúskapi heimsins og hvernig við þróum breiðara orkufyrirtæki, þá er eðlilegt skref að skipta um nafn,“ segir forstjóri Statoil, Eldar Sætre. Tillaga hefur verið lögð fram af stjórn norska ríkisolíufyrirtæksins um að breyta nafni Statoil í Equinor. Gert er ráð fyrir því að nafnabreytingin verði formlega kynnt á ársfundi fyrirtækisins þann 15. maí næstkomandi. Olíu- og orkumálaráðherra Noregs, Terje Søviknes, segir að norsk stjórnvöld styðji fyrirtækið heilshugar við nafnaskiptin. Þannig munu þau kjósa með tillöguna á ársfundinum í maí. Statoil segir í samtali við norska miðilinn E24 að nafnð Equinor sé engin hrákasmíð. Nafnið eigi að fá fólk til að hugsa um hið víðfræga norska jafnrétti. Það sé samsett úr tveimur hlutum: „Nor“ sem vísar til Noregs og „Equi“ er sótt úr ensku, enda líkt orðunum „equal,“ (jöfn) „equality“ (jafnfrétti) og „equilibrium“ (jafnvægi). Nafnið Equinor er þó þegar í notkun í Noregi. Ríkisolíufyrirtækið þarf því að komast að samkomulagi við norskan dýralækni, en „equi“ vísar jafnframt til hests á latínu.
Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf