Óvænt stjarna rauða dregilsins Ritstjórn skrifar 22. mars 2018 20:00 Glamour/Getty Hin 69 ára gamla leikkona, Judith Light, er heldur betur með trendin á hreinu þegar kemur að rauða dreglinum. Leikkonan er hvað þekktust fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttaröðunum Transparent, Ugly Betty, Law&Order og nú síðast í The Assassination of Gianni Versace: American Crime Story. Hún er því löngu orðin vön því að fara á samkomur og klæða sig upp en okkur þykir heldur betur takast vel til - hún er svona óvænt tískufyrirmynd. Buxnadragtir eru svona hennar lykilflíkur enda vandar hún valið. Smá brot af því besta hér. Mest lesið Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Flottustu töskurnar frá tískumánuðinum Glamour Brooklyn Beckham og Chloe Grace Moretz hætt saman Glamour Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Glamour Hedi Slimane kveður Saint Laurent Glamour Gucci sækir innblástur til Tokyo í nýrri herferð Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour
Hin 69 ára gamla leikkona, Judith Light, er heldur betur með trendin á hreinu þegar kemur að rauða dreglinum. Leikkonan er hvað þekktust fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttaröðunum Transparent, Ugly Betty, Law&Order og nú síðast í The Assassination of Gianni Versace: American Crime Story. Hún er því löngu orðin vön því að fara á samkomur og klæða sig upp en okkur þykir heldur betur takast vel til - hún er svona óvænt tískufyrirmynd. Buxnadragtir eru svona hennar lykilflíkur enda vandar hún valið. Smá brot af því besta hér.
Mest lesið Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Flottustu töskurnar frá tískumánuðinum Glamour Brooklyn Beckham og Chloe Grace Moretz hætt saman Glamour Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Glamour Hedi Slimane kveður Saint Laurent Glamour Gucci sækir innblástur til Tokyo í nýrri herferð Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour