Daglegur notendahópur Snapchat minnkar verulega Bergþór Másson skrifar 8. ágúst 2018 22:05 Notendum Snapchat hefur fækkað töluvert síðastliðna mánuði. Vísir/Getty Notendatölur og ársfjórðungstekjur samfélagsmiðilsins Snapchat hafa verið opinberaðar í nýrri skýrslu móðurfyrirtækisins, Snap Inc. Daglegum notendum forritsins hefur fækkað úr 191 milljónum, niður í 188 milljónir, fyrsta árfjórðung ársins 2018. Þessi þriggja milljóna lækkun daglegs notendahóps er í fyrsta skipti í sögu fyrirtækisins sem notendum forritsins fækkar. Þrátt fyrir mikla notendaminnkun jukust tekjur fyrirtækisins, 262 milljónir Bandaríkjadala, (28,2 milljarðar króna) um 11,9% frá síðasta ársfjórðungi. Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Notendatölur og ársfjórðungstekjur samfélagsmiðilsins Snapchat hafa verið opinberaðar í nýrri skýrslu móðurfyrirtækisins, Snap Inc. Daglegum notendum forritsins hefur fækkað úr 191 milljónum, niður í 188 milljónir, fyrsta árfjórðung ársins 2018. Þessi þriggja milljóna lækkun daglegs notendahóps er í fyrsta skipti í sögu fyrirtækisins sem notendum forritsins fækkar. Þrátt fyrir mikla notendaminnkun jukust tekjur fyrirtækisins, 262 milljónir Bandaríkjadala, (28,2 milljarðar króna) um 11,9% frá síðasta ársfjórðungi.
Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf