Mark Zuckerberg ríkari en Warren Buffett Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. júlí 2018 22:35 Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook. vísir/getty Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, er nú talinn þriðji ríkasti maður í heimi á eftir þeim Jeff Bezos, stofnanda Amazon, og Bill Gates, stofnanda Microsoft. Zuckerberg er þar með orðinn ríkari en fjárfestirinn Warren Buffett sem hefur hingað til vermt þriðja sæti listans yfir ríkustu einstaklinga heims. Er þetta í fyrsta sinn sem þrír ríkustu einstaklingar í heimi koma allir úr tæknigeiranum samkvæmt frétt Bloomberg, en miðillinn heldur úti svokölluðum Bloomberg Billionaries Index, nokkurs konar listi yfir ríkustu milljarðamæringana. Zuckerberg komst yfir Buffett á listanum í dag þar sem hlutabréfaverð í Facebook hækkaði um 2,4 prósent. Zuckerberg er því metinn á 81,6 milljarða bandaríkjadala, sem er um það bil 373 milljónum dala meira en Buffett er metinn á. Facebook Tengdar fréttir Facebook kaupir snjallforrit fyrir unglinga og lokar á notkun þess Facebook hefur ákveðið að loka fyrir notkun á þremur smáforritum en þeirra á meðal er appið "tbh“ sem fyrirtækið keypti í fyrra og er einkum notað af unglingum. 4. júlí 2018 10:55 Zuckerberg biðst afsökunar Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, kom fyrir Evrópuþingið í Brussel í dag. 22. maí 2018 18:56 Facebook gerði lokaðar færslur allt að 14 milljón notenda aðgengilegar öllum Galli í hugbúnaði Facebook varð til þess að lokaðar færslur (e. private posts) allt að 14 milljón notenda samfélagsmiðilsins urðu aðgengilegar öllum (e. public posts). 7. júní 2018 23:48 Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, er nú talinn þriðji ríkasti maður í heimi á eftir þeim Jeff Bezos, stofnanda Amazon, og Bill Gates, stofnanda Microsoft. Zuckerberg er þar með orðinn ríkari en fjárfestirinn Warren Buffett sem hefur hingað til vermt þriðja sæti listans yfir ríkustu einstaklinga heims. Er þetta í fyrsta sinn sem þrír ríkustu einstaklingar í heimi koma allir úr tæknigeiranum samkvæmt frétt Bloomberg, en miðillinn heldur úti svokölluðum Bloomberg Billionaries Index, nokkurs konar listi yfir ríkustu milljarðamæringana. Zuckerberg komst yfir Buffett á listanum í dag þar sem hlutabréfaverð í Facebook hækkaði um 2,4 prósent. Zuckerberg er því metinn á 81,6 milljarða bandaríkjadala, sem er um það bil 373 milljónum dala meira en Buffett er metinn á.
Facebook Tengdar fréttir Facebook kaupir snjallforrit fyrir unglinga og lokar á notkun þess Facebook hefur ákveðið að loka fyrir notkun á þremur smáforritum en þeirra á meðal er appið "tbh“ sem fyrirtækið keypti í fyrra og er einkum notað af unglingum. 4. júlí 2018 10:55 Zuckerberg biðst afsökunar Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, kom fyrir Evrópuþingið í Brussel í dag. 22. maí 2018 18:56 Facebook gerði lokaðar færslur allt að 14 milljón notenda aðgengilegar öllum Galli í hugbúnaði Facebook varð til þess að lokaðar færslur (e. private posts) allt að 14 milljón notenda samfélagsmiðilsins urðu aðgengilegar öllum (e. public posts). 7. júní 2018 23:48 Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Facebook kaupir snjallforrit fyrir unglinga og lokar á notkun þess Facebook hefur ákveðið að loka fyrir notkun á þremur smáforritum en þeirra á meðal er appið "tbh“ sem fyrirtækið keypti í fyrra og er einkum notað af unglingum. 4. júlí 2018 10:55
Zuckerberg biðst afsökunar Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, kom fyrir Evrópuþingið í Brussel í dag. 22. maí 2018 18:56
Facebook gerði lokaðar færslur allt að 14 milljón notenda aðgengilegar öllum Galli í hugbúnaði Facebook varð til þess að lokaðar færslur (e. private posts) allt að 14 milljón notenda samfélagsmiðilsins urðu aðgengilegar öllum (e. public posts). 7. júní 2018 23:48