Asos hættir að selja vörur úr ákveðnum dýraafurðum árið 2019 Sylvía Hall skrifar 20. júní 2018 18:34 Asos er ein vinsælasta netverslun í heimi og hefur vakið mikla lukku á meðal Íslendinga. Vísir/Getty Breska netverslunin Asos hefur gefið það út að hún muni hætta að selja vörur úr kasmírull, angóraull, fjöðrum og silki frá og með janúar 2019. Einnig mun fyrirtækið taka vörur sem gerðar eru úr dúni, tönnum og dýrabeinum úr sölu. Netverslunin segist taka þetta skref með dýraverndunarsjónarmið í huga, en þau segja það vera óásættanlegt að dýr þjáist fyrir tísku- og snyrtivöruiðnaðinn. Dýraverndunarsamtökin Peta hafa fagna þessum tíðindum og segja neytendur vera hægt og rólega að ýta tískuheiminum í rétta átt með því að gera kröfur um fallegan fatnað sem er ekki á kostnað dýravelferðar. Asos hefur einnig sagst ætla styðja rannsóknar- og þróunarvinnu í tengslum við regluverk um velferð dýra við fataframleiðslu. Þau vilja sjá auknar kröfur á framleiðendur. Með þessu fylgir Asos í fótspórt fatarisa á borð við Zara, H&M og Topshop sem lofuðu í síðasta mánuði að hætta framleiðslu á vörum úr angóraull. Þetta er sagt vera sprottið upp frá yngri neytendum sem láta velferð dýra sig varða. Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Breska netverslunin Asos hefur gefið það út að hún muni hætta að selja vörur úr kasmírull, angóraull, fjöðrum og silki frá og með janúar 2019. Einnig mun fyrirtækið taka vörur sem gerðar eru úr dúni, tönnum og dýrabeinum úr sölu. Netverslunin segist taka þetta skref með dýraverndunarsjónarmið í huga, en þau segja það vera óásættanlegt að dýr þjáist fyrir tísku- og snyrtivöruiðnaðinn. Dýraverndunarsamtökin Peta hafa fagna þessum tíðindum og segja neytendur vera hægt og rólega að ýta tískuheiminum í rétta átt með því að gera kröfur um fallegan fatnað sem er ekki á kostnað dýravelferðar. Asos hefur einnig sagst ætla styðja rannsóknar- og þróunarvinnu í tengslum við regluverk um velferð dýra við fataframleiðslu. Þau vilja sjá auknar kröfur á framleiðendur. Með þessu fylgir Asos í fótspórt fatarisa á borð við Zara, H&M og Topshop sem lofuðu í síðasta mánuði að hætta framleiðslu á vörum úr angóraull. Þetta er sagt vera sprottið upp frá yngri neytendum sem láta velferð dýra sig varða.
Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira