Falsa dóma um rússneska veitingastaði í aðdraganda HM Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 3. júní 2018 22:00 Ómældur fjöldi fólks hvaðanæva af mun ferðast til Rússlands í sumar til að fylgjast með heimsmeistaramótinu. Við slíkar aðstæður hugsa veitingastaðir og önnur þjónusta sér gott til glóðarinnar og keppast um að ná til nýrra viðskiptavina.Rússnesk ráðgjafaþjónusta, Bacon agency, hefur nú brugðið á það ráð að hreinlega falsa dóma fyrir veitingastaði á Trip Advisor á ensku og öðrum tungumálum og gegn því sem nemur tæplega 60 þúsund íslenskum krónum lofar fyrirtækið því að koma fyrirtæki á topp tíu lista Trip Advisor í borginni þar sem veitingastaðurinn er.Eigandi fyrirtækisins segir að ekki sé um svindl að ræða þar sem fyrirliggjandi ummæli eru þýdd úr rússnesku á önnur tungumál.„Það að skrifa falska umsögn er ekki glæpur eða blekking eins og einhver kynni að halda. Oft er þetta nauðsynleg aðgerð. Tökum dæmi. Segjum að ég hafi opnað veitingastað en við höfum fáa sem enga viðskiptavini. Það eru engir viðskiptavinir þannig að það koma engar umsagnir. Það eru engar umsagnir vegna þess að við erum ekki með neina viðskiptavini. Þetta er vítahringur,“ segir hann.Falskir dómar og ummæli á Trip Advisor eru ekki óalgeng en sjaldgæft sé að fyrirtæki séu svo hreinskilin með að þau stundi slíkt. Trip Advisor leggst gegn allri slíkri starfsemi og segir hana svikamillu. Í úttekt hjá fréttaveitu Reuters kemur þá fram að í þeim borgum sem heimsmeistaramótið fari fram hafi mikið borið á fölskum dómum að undanförnu. HM 2018 í Rússlandi Neytendur Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Ómældur fjöldi fólks hvaðanæva af mun ferðast til Rússlands í sumar til að fylgjast með heimsmeistaramótinu. Við slíkar aðstæður hugsa veitingastaðir og önnur þjónusta sér gott til glóðarinnar og keppast um að ná til nýrra viðskiptavina.Rússnesk ráðgjafaþjónusta, Bacon agency, hefur nú brugðið á það ráð að hreinlega falsa dóma fyrir veitingastaði á Trip Advisor á ensku og öðrum tungumálum og gegn því sem nemur tæplega 60 þúsund íslenskum krónum lofar fyrirtækið því að koma fyrirtæki á topp tíu lista Trip Advisor í borginni þar sem veitingastaðurinn er.Eigandi fyrirtækisins segir að ekki sé um svindl að ræða þar sem fyrirliggjandi ummæli eru þýdd úr rússnesku á önnur tungumál.„Það að skrifa falska umsögn er ekki glæpur eða blekking eins og einhver kynni að halda. Oft er þetta nauðsynleg aðgerð. Tökum dæmi. Segjum að ég hafi opnað veitingastað en við höfum fáa sem enga viðskiptavini. Það eru engir viðskiptavinir þannig að það koma engar umsagnir. Það eru engar umsagnir vegna þess að við erum ekki með neina viðskiptavini. Þetta er vítahringur,“ segir hann.Falskir dómar og ummæli á Trip Advisor eru ekki óalgeng en sjaldgæft sé að fyrirtæki séu svo hreinskilin með að þau stundi slíkt. Trip Advisor leggst gegn allri slíkri starfsemi og segir hana svikamillu. Í úttekt hjá fréttaveitu Reuters kemur þá fram að í þeim borgum sem heimsmeistaramótið fari fram hafi mikið borið á fölskum dómum að undanförnu.
HM 2018 í Rússlandi Neytendur Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira