Sjáðu ótrúlega sigurkörfu Brynjars Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. apríl 2018 11:30 Brynjar Þór Björnsson tryggði KR sigur í þriðja leik gegn Tindastól í úrslitarimmunni í Domino's deildinni í körfubolta með flautukörfu af bestu gerð. Pétur Rúnar Birgisson hafði jafnað metin með erfiðum þristi þegar aðeins 24 sekúndur voru eftir af leiknum. KR-ingar komust lítið í loka sókn sinni en Helgi Rafn Viggósson fékk dæmda á sig villu þegar aðeins tvær sekúndur voru á klukkunni. Brynjar Þór fékk boltann í teignum vinstra megin við körfuna og setti boltann í gólfið áður en hann skaut svo kölluðu „fade away“ skoti sem söng í netinu og KR fór með tveggja stiga sigur 75-77. Sigurinn var gríðarlega mikilvægur en staðan er nú 2-1 í einvíginu og leikur fjögur verður á heimavelli KR á laugardaginn þar sem fjórfaldir Íslandsmeistarar geta bætt við fimmta titlinum. Þessa ótrúlegu körfu Brynjars Þórs og þristinn frá Pétri Rúnari má sjá í myndbandsgluggunum í fréttinni. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Pétur um Brynjar: Hann á stundum ekkert erindi inn á körfuboltavöll Pétur Rúnar Birgisson var ósáttur við spilamennsku Brynjars Þórs Björnssonar í leik Tindastóls og KR í gær. Hann sakar Brynjar Þór um grófa spilamennsku. 26. apríl 2018 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 75-77 │Brynjar skaut KR í 2-1 með flautukörfu KR valtaði yfir Tindastól á Sauðárkróki í fyrsta leik úrslitaeinvígisins í Domino's deild karla í körfubolta. Tindastóll svaraði með svipuðum stórsigri í Vesturbænum. Liðin mætast í þriðja sinn á Króknum í kvöld. 25. apríl 2018 23:00 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
Brynjar Þór Björnsson tryggði KR sigur í þriðja leik gegn Tindastól í úrslitarimmunni í Domino's deildinni í körfubolta með flautukörfu af bestu gerð. Pétur Rúnar Birgisson hafði jafnað metin með erfiðum þristi þegar aðeins 24 sekúndur voru eftir af leiknum. KR-ingar komust lítið í loka sókn sinni en Helgi Rafn Viggósson fékk dæmda á sig villu þegar aðeins tvær sekúndur voru á klukkunni. Brynjar Þór fékk boltann í teignum vinstra megin við körfuna og setti boltann í gólfið áður en hann skaut svo kölluðu „fade away“ skoti sem söng í netinu og KR fór með tveggja stiga sigur 75-77. Sigurinn var gríðarlega mikilvægur en staðan er nú 2-1 í einvíginu og leikur fjögur verður á heimavelli KR á laugardaginn þar sem fjórfaldir Íslandsmeistarar geta bætt við fimmta titlinum. Þessa ótrúlegu körfu Brynjars Þórs og þristinn frá Pétri Rúnari má sjá í myndbandsgluggunum í fréttinni.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Pétur um Brynjar: Hann á stundum ekkert erindi inn á körfuboltavöll Pétur Rúnar Birgisson var ósáttur við spilamennsku Brynjars Þórs Björnssonar í leik Tindastóls og KR í gær. Hann sakar Brynjar Þór um grófa spilamennsku. 26. apríl 2018 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 75-77 │Brynjar skaut KR í 2-1 með flautukörfu KR valtaði yfir Tindastól á Sauðárkróki í fyrsta leik úrslitaeinvígisins í Domino's deild karla í körfubolta. Tindastóll svaraði með svipuðum stórsigri í Vesturbænum. Liðin mætast í þriðja sinn á Króknum í kvöld. 25. apríl 2018 23:00 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
Pétur um Brynjar: Hann á stundum ekkert erindi inn á körfuboltavöll Pétur Rúnar Birgisson var ósáttur við spilamennsku Brynjars Þórs Björnssonar í leik Tindastóls og KR í gær. Hann sakar Brynjar Þór um grófa spilamennsku. 26. apríl 2018 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 75-77 │Brynjar skaut KR í 2-1 með flautukörfu KR valtaði yfir Tindastól á Sauðárkróki í fyrsta leik úrslitaeinvígisins í Domino's deild karla í körfubolta. Tindastóll svaraði með svipuðum stórsigri í Vesturbænum. Liðin mætast í þriðja sinn á Króknum í kvöld. 25. apríl 2018 23:00