Best klæddu konur vikunnar Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 21:00 Glamour/Getty Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz Mest lesið "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour
Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz
Mest lesið "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour