Iron Fly hnýtingarkeppni Karl Lúðvíksson skrifar 2. mars 2018 10:24 Nú er aðeins mánuður í að veiðitímabilið hefjist og það er nokkuð víst að það eru margir sem sitja við borð þessa dagana og hnýta flugur. Það sem kannski ekki allir vissu að það er keppt í fluguhnýtingum og nú ber svo undir í tengslum við veiðisýninguna sem er á dagskrá 21. mars í Háskólabíói að haldin verður keppni í fluguhnýtingum. Iron Fly er óhefðbundin fluguhnýtingakeppni frá Bandaríkjunum sem á sér enga líka. Tilgangur keppninnar er að skemmta sér og að innleiða nýtt fólk inn í sportið. Fyrsta keppnin verður á Íslensku fluguveiðisýningunni í Háskólabíó þann 21. mars næstkomandi. Keppnin er fyrir hnýtara á öllum getustigum, byrjendur og lengra komna. Það er ríkir viss leynd yfir keppninni og reglum hennar. Þetta verður mikil skemmtun bæði fyrir áhorfendur og keppendur. Skráning keppenda er hafin. Sendið póst á info@iffs.is til að skrá ykkur í keppnina. Mest lesið Lítið eftir af tímabilinu í Tungufljóti Veiði Enn einn góður dagur í Stóru Laxá Veiði Óvíst með erlenda veiðimenn í sumar Veiði Veiðisvæðin kennd við ION opnuðu í gær Veiði Gæsaveiðin gengur vel Veiði Fimm laxar yfir 100 sm í Laxá Veiði Frábært í Hítará Veiði Dunká komin til SVFR Veiði Stefnir í kuldalega veiðiopnun Veiði Gæti orðið kuldaleg veiðiopnun Veiði
Nú er aðeins mánuður í að veiðitímabilið hefjist og það er nokkuð víst að það eru margir sem sitja við borð þessa dagana og hnýta flugur. Það sem kannski ekki allir vissu að það er keppt í fluguhnýtingum og nú ber svo undir í tengslum við veiðisýninguna sem er á dagskrá 21. mars í Háskólabíói að haldin verður keppni í fluguhnýtingum. Iron Fly er óhefðbundin fluguhnýtingakeppni frá Bandaríkjunum sem á sér enga líka. Tilgangur keppninnar er að skemmta sér og að innleiða nýtt fólk inn í sportið. Fyrsta keppnin verður á Íslensku fluguveiðisýningunni í Háskólabíó þann 21. mars næstkomandi. Keppnin er fyrir hnýtara á öllum getustigum, byrjendur og lengra komna. Það er ríkir viss leynd yfir keppninni og reglum hennar. Þetta verður mikil skemmtun bæði fyrir áhorfendur og keppendur. Skráning keppenda er hafin. Sendið póst á info@iffs.is til að skrá ykkur í keppnina.
Mest lesið Lítið eftir af tímabilinu í Tungufljóti Veiði Enn einn góður dagur í Stóru Laxá Veiði Óvíst með erlenda veiðimenn í sumar Veiði Veiðisvæðin kennd við ION opnuðu í gær Veiði Gæsaveiðin gengur vel Veiði Fimm laxar yfir 100 sm í Laxá Veiði Frábært í Hítará Veiði Dunká komin til SVFR Veiði Stefnir í kuldalega veiðiopnun Veiði Gæti orðið kuldaleg veiðiopnun Veiði