Nike í samstarf við Supreme og NBA Ritstjórn skrifar 6. mars 2018 13:30 Glamour/Skjáskot Það eru allir í sama liði í samstarfi Nike við Supreme og NBA. Íþróttafatnaður hefur undanfarið verið eitt helsta trendið, sama hvort þú stundir íþróttir eða ekki. Nú þykir alveg við hæfi og bara mjög flott að mæta í íþróttagallanum í vinnuna. Þessi lína er lítil, en inniheldur Nike Air Force 1 strigaskóna, stuttbuxur og treyjur og jakka, skreytt NBA-liðunum. Öllum þeirra, á sömu flíkinni. Mögulega ekki gott fyrir þá sem styðja bara sitt lið, en betra fyrir þá sem geta ekki gert upp hug sinn og halda með öllum þeirra. Línan fer í sölu þann 8. mars næstkomandi, á netinu og í verslunum í New York. Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Vinsælustu myndir ársins á Instagram Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Hlustar á Beyoncé þegar hún ætlar að taka á því Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour
Það eru allir í sama liði í samstarfi Nike við Supreme og NBA. Íþróttafatnaður hefur undanfarið verið eitt helsta trendið, sama hvort þú stundir íþróttir eða ekki. Nú þykir alveg við hæfi og bara mjög flott að mæta í íþróttagallanum í vinnuna. Þessi lína er lítil, en inniheldur Nike Air Force 1 strigaskóna, stuttbuxur og treyjur og jakka, skreytt NBA-liðunum. Öllum þeirra, á sömu flíkinni. Mögulega ekki gott fyrir þá sem styðja bara sitt lið, en betra fyrir þá sem geta ekki gert upp hug sinn og halda með öllum þeirra. Línan fer í sölu þann 8. mars næstkomandi, á netinu og í verslunum í New York.
Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Vinsælustu myndir ársins á Instagram Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Hlustar á Beyoncé þegar hún ætlar að taka á því Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour