Nýtt hár Kim Kardashian Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 21:00 Glamour/Getty Það eru oft miklar breytingar á fatastíl Kim Kardashian, og er hún orðin ein helsta tískufyrirmynd dagsins í dag. Í vikunni sást hún hins vegar með nýja hárgreiðslu, en þá hafði hún litað hárið sitt bleikt. Einnig klæddist hún snákaskinnsstígvélum og mjög stórum jakka. Það má búast við að bleikt hár verði mjög stórt trend eins og allt sem hún klæðist og gerir. Mest lesið Skyldi Lily Aldridge koma með? Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Forskot á haustið Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour
Það eru oft miklar breytingar á fatastíl Kim Kardashian, og er hún orðin ein helsta tískufyrirmynd dagsins í dag. Í vikunni sást hún hins vegar með nýja hárgreiðslu, en þá hafði hún litað hárið sitt bleikt. Einnig klæddist hún snákaskinnsstígvélum og mjög stórum jakka. Það má búast við að bleikt hár verði mjög stórt trend eins og allt sem hún klæðist og gerir.
Mest lesið Skyldi Lily Aldridge koma með? Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Forskot á haustið Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour