Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Ritstjórn skrifar 18. janúar 2018 11:30 Bóndadagurinn er á morgun, þann 19. janúar. Hefðin er að gefa lítinn blómvönd, en ef þú vilt stíga aðeins út fyrir kassann þá eru hér nokkrar hugmyndir. Plakatið er ótrúlega fallegt og fæst í Safnbúð Listasafns Íslands. Það er eftir Ange Leccia og heitir Hafið / La Mer. Góð gjöf sem báðir aðilar geta notið. Peysan er frá Gosha Rubchinskiy og fæst í Geysi, þægileg peysa frá vinsælu merki. Bjór er alltaf góð hugmynd, og þá sérstaklega þessi sérstaki bóndadagsbjór. Rakspíri klikkar ekki, og hvað þá þessi frá Dolce & Gabbana, en hann heitir The One. Er maðurinn þinn áhugakokkur, eða viltu að hann eldi meira? Þessi frábæra bók frá Jamie Oliver er einföld og sniðug. Hentar öllum á heimilinu. Þetta Survival Kit frá Hrím er líka mjög sniðugt ef bóndinn er ævintýramaður. Njótið bóndadagsins! Mest lesið Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour
Bóndadagurinn er á morgun, þann 19. janúar. Hefðin er að gefa lítinn blómvönd, en ef þú vilt stíga aðeins út fyrir kassann þá eru hér nokkrar hugmyndir. Plakatið er ótrúlega fallegt og fæst í Safnbúð Listasafns Íslands. Það er eftir Ange Leccia og heitir Hafið / La Mer. Góð gjöf sem báðir aðilar geta notið. Peysan er frá Gosha Rubchinskiy og fæst í Geysi, þægileg peysa frá vinsælu merki. Bjór er alltaf góð hugmynd, og þá sérstaklega þessi sérstaki bóndadagsbjór. Rakspíri klikkar ekki, og hvað þá þessi frá Dolce & Gabbana, en hann heitir The One. Er maðurinn þinn áhugakokkur, eða viltu að hann eldi meira? Þessi frábæra bók frá Jamie Oliver er einföld og sniðug. Hentar öllum á heimilinu. Þetta Survival Kit frá Hrím er líka mjög sniðugt ef bóndinn er ævintýramaður. Njótið bóndadagsins!
Mest lesið Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour