Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Ritstjórn skrifar 31. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Sænski verslanarisinn H&M slær ekki slöku við þessa dagana og eru greinilega að mæta breyttu neytendaumhverfi af fullum krafti. Þeir kynntu Arket til leiks á síðasta ári og ætla svo að opna /Nyden á þessu ári. En það er ekki allt, í haust munu H&M opna verslunina Afound, bæði sem verslun í Stokkhólmi og á sama tíma á netinu. Verslunin mun vera einskonar outlet með þeirra eigin merkjum, Monki, Cos, &Otherstories og Weekday, á niðursettu verði í bland við aðra merkjavöru. Þetta á að vera einskonar paradís fyrir þá sem elska að gramsa eftir gullmolum á góðu verði, bæði í búðinni og á netinu. Spennandi! Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour
Sænski verslanarisinn H&M slær ekki slöku við þessa dagana og eru greinilega að mæta breyttu neytendaumhverfi af fullum krafti. Þeir kynntu Arket til leiks á síðasta ári og ætla svo að opna /Nyden á þessu ári. En það er ekki allt, í haust munu H&M opna verslunina Afound, bæði sem verslun í Stokkhólmi og á sama tíma á netinu. Verslunin mun vera einskonar outlet með þeirra eigin merkjum, Monki, Cos, &Otherstories og Weekday, á niðursettu verði í bland við aðra merkjavöru. Þetta á að vera einskonar paradís fyrir þá sem elska að gramsa eftir gullmolum á góðu verði, bæði í búðinni og á netinu. Spennandi!
Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour