Fara saman á túr Ritstjórn skrifar 13. mars 2018 16:00 Glamour/Getty Hjónakornin Beyonce og Jay Z glöddu aðdáendur sína innilega í gær þegar þau tilkynntu að þau væru á leiðinni í tónleikaferðalag saman næsta sumar. Túrinn nefnist On The Run II en þau fóru saman síðast á tónleikaferðalag árið 2014. Fréttirnir tilkynntu þau á Instagram síðu Beyonce. Túrinn byrjar í Cardiff í London þann 6 júní en miðasala hefst í lok þessar mánaðar. Til dæmis verður hægt að sjá þau, eitt frægasta par tónlistarheimsins, í Kaupmannahöfn þann 23 júní og svo í Stokkhólmi þann 25 júní. Miðasala hefst 19 mars og nokkuð ljóst að miðarnir verða fljótir að fara. Ef það eru einhverjir tónleikar sem manni langar að sjá í sumar .... Frá tónleikaferðalagi þeirra árið 2014, On The Run. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Mar 12, 2018 at 6:55am PDT A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Mar 12, 2018 at 6:55am PDT A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Mar 12, 2018 at 6:57am PDT Mest lesið Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour
Hjónakornin Beyonce og Jay Z glöddu aðdáendur sína innilega í gær þegar þau tilkynntu að þau væru á leiðinni í tónleikaferðalag saman næsta sumar. Túrinn nefnist On The Run II en þau fóru saman síðast á tónleikaferðalag árið 2014. Fréttirnir tilkynntu þau á Instagram síðu Beyonce. Túrinn byrjar í Cardiff í London þann 6 júní en miðasala hefst í lok þessar mánaðar. Til dæmis verður hægt að sjá þau, eitt frægasta par tónlistarheimsins, í Kaupmannahöfn þann 23 júní og svo í Stokkhólmi þann 25 júní. Miðasala hefst 19 mars og nokkuð ljóst að miðarnir verða fljótir að fara. Ef það eru einhverjir tónleikar sem manni langar að sjá í sumar .... Frá tónleikaferðalagi þeirra árið 2014, On The Run. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Mar 12, 2018 at 6:55am PDT A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Mar 12, 2018 at 6:55am PDT A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Mar 12, 2018 at 6:57am PDT
Mest lesið Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour