Sveinn Andri fékk mjög óverðskuldað rautt spjald og strákarnir töpuðu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2018 15:30 Sveinn Andri Sveinsson í leik með ÍR. vísir/ernir Íslenska tuttugu ára landsliðið í handbolta er að undirbúa sig fyrir komandi Evrópumót í Slóveníu seinna í þessum mánuði. Íslensku strákarnir spiluðu tvo æfingaleiki við heims- og Evrópumeistara Frakka á síðustu tveimur dögum. Íslenska liðið náði 30-30 jafntefli í fyrri leiknum þar sem ÍR-ingurinn Sveinn Andri Sveinsson fór á kostum og skoraði 10 mörk. Bjarni Ófeigur Valdimarsson og Darri Aronsson hvíldu í seinni leiknum eftir að hafa lent í hnjaski í fyrri leiknum. Seinni leikurinn fór vel af stað og fyrstu 20-25 mínúturnar voru frábærlega spilaðar þar sem strákarnir yfirspiluðu Frakkana segir í frétt á heimasíðu HSÍ. „Skömmu síðar átti sér stað ótrúlegt atvik sem leiddi meðal annars til að Sveinn Andri Sveinsson fékk mjög óverðskuldað rautt spjald. Í framhaldinu gengu Frakkarnir á lagið og náðu góðri forystu í lok fyrri hálfleiks og lönduðu á endanum öruggum 30-20 sigri,“ segir í frétt á heimasíðu HSÍ. Haukastrákurinn Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur í seinni leiknum en þessi efnilegi vinstri hornamaður skoraði 12 mörk í leikjunum tveimur.Mörk Ísland í seinni leiknum (20-30) skoruðu: Orri Freyr Þorkelsson 6, Elliði Snær Viðarsson 4, Sveinn Andri Sveinsson 2, Birgir Steinn Jónsson 2, Hannes Grimm 1, Ágúst Emil Grétarsson 1, Ásmundur Atlason 1, Daníel Griffin 1, Friðrik Hólm 1 og Pétur Árni Hauksson 1.Mörk Íslands í fyrri leiknum (30-30) skoruðu: Sveinn Andri Sveinsson 10, Orri Freyr Þorkelsson 6, Birgir Már Birgisson 4, Bjarni Ófeigur Valdimarsson 3, Elliði Snær Viðarsson 3, Daníel Griffin 2 og Pétur Árni Hauksson 2. Í fréttinni á heimsíðu Handknattleikssambands Íslands taka menn líka saman leikina tvo og segja frammistöðuna þar gefa tilefni til bjartsýni á Evrópumótinu. Bjarni Fritzson er þjálfari U-20 ára landsliðs karla. „Í heildina er óhætt að segja að leikirnir tveir við Frakkana hafi verið virkilega flottur undirbúningur fyrir EM í Slóveníu sem hefst seinna í mánuðinum og gefur virkilega góð fyrirheit um framhaldið,“ segir í frétt á heimasíðu HSÍ. Handbolti Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sjá meira
Íslenska tuttugu ára landsliðið í handbolta er að undirbúa sig fyrir komandi Evrópumót í Slóveníu seinna í þessum mánuði. Íslensku strákarnir spiluðu tvo æfingaleiki við heims- og Evrópumeistara Frakka á síðustu tveimur dögum. Íslenska liðið náði 30-30 jafntefli í fyrri leiknum þar sem ÍR-ingurinn Sveinn Andri Sveinsson fór á kostum og skoraði 10 mörk. Bjarni Ófeigur Valdimarsson og Darri Aronsson hvíldu í seinni leiknum eftir að hafa lent í hnjaski í fyrri leiknum. Seinni leikurinn fór vel af stað og fyrstu 20-25 mínúturnar voru frábærlega spilaðar þar sem strákarnir yfirspiluðu Frakkana segir í frétt á heimasíðu HSÍ. „Skömmu síðar átti sér stað ótrúlegt atvik sem leiddi meðal annars til að Sveinn Andri Sveinsson fékk mjög óverðskuldað rautt spjald. Í framhaldinu gengu Frakkarnir á lagið og náðu góðri forystu í lok fyrri hálfleiks og lönduðu á endanum öruggum 30-20 sigri,“ segir í frétt á heimasíðu HSÍ. Haukastrákurinn Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur í seinni leiknum en þessi efnilegi vinstri hornamaður skoraði 12 mörk í leikjunum tveimur.Mörk Ísland í seinni leiknum (20-30) skoruðu: Orri Freyr Þorkelsson 6, Elliði Snær Viðarsson 4, Sveinn Andri Sveinsson 2, Birgir Steinn Jónsson 2, Hannes Grimm 1, Ágúst Emil Grétarsson 1, Ásmundur Atlason 1, Daníel Griffin 1, Friðrik Hólm 1 og Pétur Árni Hauksson 1.Mörk Íslands í fyrri leiknum (30-30) skoruðu: Sveinn Andri Sveinsson 10, Orri Freyr Þorkelsson 6, Birgir Már Birgisson 4, Bjarni Ófeigur Valdimarsson 3, Elliði Snær Viðarsson 3, Daníel Griffin 2 og Pétur Árni Hauksson 2. Í fréttinni á heimsíðu Handknattleikssambands Íslands taka menn líka saman leikina tvo og segja frammistöðuna þar gefa tilefni til bjartsýni á Evrópumótinu. Bjarni Fritzson er þjálfari U-20 ára landsliðs karla. „Í heildina er óhætt að segja að leikirnir tveir við Frakkana hafi verið virkilega flottur undirbúningur fyrir EM í Slóveníu sem hefst seinna í mánuðinum og gefur virkilega góð fyrirheit um framhaldið,“ segir í frétt á heimasíðu HSÍ.
Handbolti Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sjá meira