Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Ritstjórn skrifar 28. september 2017 21:00 Glamour/Getty Við verðum allar í smekkbuxum og fötum úr lakki næsta sumar ef marka má sýningu Balmain tískuhússins í París í dag. Sýningin var heldur betur glamúrleg enda haldin í gullfallegu frönsku umhverfi. Olivier Rousteign sveik ekki aðdáendur sína og bauð upp á elegant og kvenlega línu fyrir næsta sumar. Smekkbuxurnar stálu þó senunni og það er pæling að dusta rykið af gömlum smekkbuxum, nú eða fjárfesta í nýjum fyrr en síðar. Sömuleiðis með lakkbuxur og jakka, þetta er komið til að vera. Enn og aftur sjáum við svo anda níunda áratugarins svífa yfir vötnum sem er greinilega að koma með góða endurkomu. Mest lesið Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour
Við verðum allar í smekkbuxum og fötum úr lakki næsta sumar ef marka má sýningu Balmain tískuhússins í París í dag. Sýningin var heldur betur glamúrleg enda haldin í gullfallegu frönsku umhverfi. Olivier Rousteign sveik ekki aðdáendur sína og bauð upp á elegant og kvenlega línu fyrir næsta sumar. Smekkbuxurnar stálu þó senunni og það er pæling að dusta rykið af gömlum smekkbuxum, nú eða fjárfesta í nýjum fyrr en síðar. Sömuleiðis með lakkbuxur og jakka, þetta er komið til að vera. Enn og aftur sjáum við svo anda níunda áratugarins svífa yfir vötnum sem er greinilega að koma með góða endurkomu.
Mest lesið Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour