Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Ritstjórn skrifar 6. nóvember 2017 09:45 Myndir: Rakel Tómas Þá er Airwaves helgin á enda og margir líklega ansi þreyttir á þessum mánudegi. Gestirnir um helgina voru ansi skrautlegir, en silfurlitaður og bleikur voru mjög áberandi. Loðpelsar verða greinilega vinsælir í vetur, sérstaklega þegar farið er að kólna. Látum myndirnar tala sínu máli og sjáðu hvernig gestirnir voru klæddir á laugardeginum. Mest lesið Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Raf Simons verður yfirhönnuður Calvin Klein Glamour Gigi Hadid er nýtt andlit Topshop Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Stjörnurnar á Coachella Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour
Þá er Airwaves helgin á enda og margir líklega ansi þreyttir á þessum mánudegi. Gestirnir um helgina voru ansi skrautlegir, en silfurlitaður og bleikur voru mjög áberandi. Loðpelsar verða greinilega vinsælir í vetur, sérstaklega þegar farið er að kólna. Látum myndirnar tala sínu máli og sjáðu hvernig gestirnir voru klæddir á laugardeginum.
Mest lesið Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Raf Simons verður yfirhönnuður Calvin Klein Glamour Gigi Hadid er nýtt andlit Topshop Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Stjörnurnar á Coachella Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour