Bein útsending: Samsung Galaxy S8 kynntur til leiks Samúel Karl Ólason skrifar 29. mars 2017 14:15 Vísir/AFP Samsung mun kynna nýjasta síma fyrirtækisin í New York í dag. Mikið veltur á að síminn, Samsung Galaxy S8, slái í gegn þar sem fíaskóið með S7 Note er flestum í fersku minni. Kynningin hefst klukkan þrjú en upphitun Cnet, sem sjá má hér að neðan, hefst hálftíma fyrr. Mikið af upplýsingum hefur lekið um símana og ef eitthvað er að marka þá leka, þykir ekki líklegt að kynning Samsung muni koma mikið á óvart. Þó er ekki ólíklegt að Samsung muni kynna eitthvað meira en síma í dag.Útsending Samsung á Facebook. Útsending CNet Tengdar fréttir CES 2017: Samsung og Google svara Apple og MIcrosoft Gefa út blending sem er svar við iPad og Surface Pro. 5. janúar 2017 13:34 Hvernig snjallsíma á ég að kaupa mér? Fréttablaðið rýndi í fjölda snjallsíma til þess að hjálpa til við valið. Litið er til þátta eins og verðs, skjástærðar og framleiðanda. 16. mars 2017 07:00 Galaxy S8 símarnir verða lítið annað en skjáirnir Samkvæmt heimildum Guardian verða nýjustu símar Samsung kynntir í mars. 24. janúar 2017 15:54 Eldsvoði hjá fyrirtækinu sem framleiddi rafhlöður Samsung Galaxy Note 7 Fyrirtækið framleiddi meðal annars rafhlöður fyrir Samung Galaxy Note 7 símana alræmdu sem teknir voru af markaði vegna eldhættu. 8. febrúar 2017 19:30 Samsung lofar því að Galaxy S7 muni ekki springa Bilanir í fyrrnefndum Note 7 urðu til mikils tekjutaps Samsung. 22. nóvember 2016 08:00 Samsung vill nota rafhlöður frá LG Innan skamms gætu símar Samsung verið búnir rafhlöðum frá LG. 21. desember 2016 10:30 Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Samsung mun kynna nýjasta síma fyrirtækisin í New York í dag. Mikið veltur á að síminn, Samsung Galaxy S8, slái í gegn þar sem fíaskóið með S7 Note er flestum í fersku minni. Kynningin hefst klukkan þrjú en upphitun Cnet, sem sjá má hér að neðan, hefst hálftíma fyrr. Mikið af upplýsingum hefur lekið um símana og ef eitthvað er að marka þá leka, þykir ekki líklegt að kynning Samsung muni koma mikið á óvart. Þó er ekki ólíklegt að Samsung muni kynna eitthvað meira en síma í dag.Útsending Samsung á Facebook. Útsending CNet
Tengdar fréttir CES 2017: Samsung og Google svara Apple og MIcrosoft Gefa út blending sem er svar við iPad og Surface Pro. 5. janúar 2017 13:34 Hvernig snjallsíma á ég að kaupa mér? Fréttablaðið rýndi í fjölda snjallsíma til þess að hjálpa til við valið. Litið er til þátta eins og verðs, skjástærðar og framleiðanda. 16. mars 2017 07:00 Galaxy S8 símarnir verða lítið annað en skjáirnir Samkvæmt heimildum Guardian verða nýjustu símar Samsung kynntir í mars. 24. janúar 2017 15:54 Eldsvoði hjá fyrirtækinu sem framleiddi rafhlöður Samsung Galaxy Note 7 Fyrirtækið framleiddi meðal annars rafhlöður fyrir Samung Galaxy Note 7 símana alræmdu sem teknir voru af markaði vegna eldhættu. 8. febrúar 2017 19:30 Samsung lofar því að Galaxy S7 muni ekki springa Bilanir í fyrrnefndum Note 7 urðu til mikils tekjutaps Samsung. 22. nóvember 2016 08:00 Samsung vill nota rafhlöður frá LG Innan skamms gætu símar Samsung verið búnir rafhlöðum frá LG. 21. desember 2016 10:30 Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
CES 2017: Samsung og Google svara Apple og MIcrosoft Gefa út blending sem er svar við iPad og Surface Pro. 5. janúar 2017 13:34
Hvernig snjallsíma á ég að kaupa mér? Fréttablaðið rýndi í fjölda snjallsíma til þess að hjálpa til við valið. Litið er til þátta eins og verðs, skjástærðar og framleiðanda. 16. mars 2017 07:00
Galaxy S8 símarnir verða lítið annað en skjáirnir Samkvæmt heimildum Guardian verða nýjustu símar Samsung kynntir í mars. 24. janúar 2017 15:54
Eldsvoði hjá fyrirtækinu sem framleiddi rafhlöður Samsung Galaxy Note 7 Fyrirtækið framleiddi meðal annars rafhlöður fyrir Samung Galaxy Note 7 símana alræmdu sem teknir voru af markaði vegna eldhættu. 8. febrúar 2017 19:30
Samsung lofar því að Galaxy S7 muni ekki springa Bilanir í fyrrnefndum Note 7 urðu til mikils tekjutaps Samsung. 22. nóvember 2016 08:00
Samsung vill nota rafhlöður frá LG Innan skamms gætu símar Samsung verið búnir rafhlöðum frá LG. 21. desember 2016 10:30