Aðallitir línunnar eru vínrauður og grænblár en einnig er mikið um gallaefni og leður. Hermannamynstur og köflótt er mikið notað, og aðrir litir eins og beinhvítur, dökkblár og svartur.
Fatalínur Kanye eru oft svipaðar á milli árstíða og eru þetta oft stórar og víðar flíkur.



