Lék sér með Gucci-lógóið Ritstjórn skrifar 21. september 2017 09:15 GUCCY Glamour/Getty Sem fatahönnuður þarf stanslaust að horfa fram á við og uppfæra það eldra því ekki má dragast aftur úr. Á sýningu Gucci í gær, þar sem Alessandro Michele, listrænn hönnuður tískuhússins, mátti sjá margar nýjar uppfærslur og hugmyndir að Gucci-lógóinu. Gucci-lógóið er eitt það vinsælasta í heiminum í dag og svo margir sem bera það, á töskum, beltum og líka bolum. Alessandro notaði einnig það á klassískan máta, og eru margar töskur sem halda áfram, eins og Gucci-Marmont taskan og GG beltin. Hér eru nokkrar myndir af því hvernig Alessandro lék sér með lógóið í gær. Stórt Gucci-merki úr leðri á töskuÁ hálsmeniÁ íþróttalegum jakkaStórt G á jakka/kímónóSem stórt letur á peysuGucci-munstrið í bleiku og rauðu á pilsiÍ sama græna lit og samfestingurinn Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour
Sem fatahönnuður þarf stanslaust að horfa fram á við og uppfæra það eldra því ekki má dragast aftur úr. Á sýningu Gucci í gær, þar sem Alessandro Michele, listrænn hönnuður tískuhússins, mátti sjá margar nýjar uppfærslur og hugmyndir að Gucci-lógóinu. Gucci-lógóið er eitt það vinsælasta í heiminum í dag og svo margir sem bera það, á töskum, beltum og líka bolum. Alessandro notaði einnig það á klassískan máta, og eru margar töskur sem halda áfram, eins og Gucci-Marmont taskan og GG beltin. Hér eru nokkrar myndir af því hvernig Alessandro lék sér með lógóið í gær. Stórt Gucci-merki úr leðri á töskuÁ hálsmeniÁ íþróttalegum jakkaStórt G á jakka/kímónóSem stórt letur á peysuGucci-munstrið í bleiku og rauðu á pilsiÍ sama græna lit og samfestingurinn
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour