Mynstur, gallaefni og óvenjulegar litasamsetningar í London Ritstjórn skrifar 19. september 2017 13:15 Glamour/Getty Götustíllinn í London er einn sá allra skemmtilegasti af tískuvikunum, en fólkið þar er einstaklega fallega klætt og allir hafa sinn karakter. Fólkið er ekki hrætt við að standa út úr. Hins vegar er gaman að sjá nokkrar lykilflíkur vetrarins, eins og köflótta plastkápan frá Calvin Klein, og mynstraða Etro jakkann og rautt frá toppi til táar. Tökum þessar týpur til fyrirmyndar og skulum við ekki vera hrædd við að prófa okkur áfram. Næst færir tískuvikan sig til Mílanó í Ítalíu og verður skemmtilegt hvernig fólkið klæðir sig þar. Mest lesið Að taka stökkið Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Má ekki fara úr yfirhöfn á almannafæri Glamour Hönnunarmars: Magnea sýnir nýja línu í kvöld Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour
Götustíllinn í London er einn sá allra skemmtilegasti af tískuvikunum, en fólkið þar er einstaklega fallega klætt og allir hafa sinn karakter. Fólkið er ekki hrætt við að standa út úr. Hins vegar er gaman að sjá nokkrar lykilflíkur vetrarins, eins og köflótta plastkápan frá Calvin Klein, og mynstraða Etro jakkann og rautt frá toppi til táar. Tökum þessar týpur til fyrirmyndar og skulum við ekki vera hrædd við að prófa okkur áfram. Næst færir tískuvikan sig til Mílanó í Ítalíu og verður skemmtilegt hvernig fólkið klæðir sig þar.
Mest lesið Að taka stökkið Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Má ekki fara úr yfirhöfn á almannafæri Glamour Hönnunarmars: Magnea sýnir nýja línu í kvöld Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour