Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Ritstjórn skrifar 27. júlí 2017 19:45 Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr. Mest lesið Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr.
Mest lesið Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour