Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Ritstjórn skrifar 20. september 2017 15:15 Glamour/Getty Vinsældir Gucci hafa líklega ekki farið framhjá neinum, en tískuhúsið er það vinsælasta í heiminum í dag. Alessandro Michele er listrænn stjórnandi Gucci og hefur ímyndunaraflið hans aldeilis fengið að njóta sín. Gucci lagði línurnar fyrir næsta sumar fyrir karlmennina. Krumpuð jakkaföt eru inni, og er því algjör óþarfi að fara með þau í hreinsun eða gufa þau. Það sem var hvað mest áberandi voru hins vegar stóru eyrnalokkarnir fyrir karlmennina, og jafnvel hálsmen. Nú skulu karlmenn bregða á það ráð að fara í gegnum fataskáp ömmu sinnar, því þar er örugglega margt að finna. Karlmenn þurfa smá fjölbreytni í fataskápinn í dag, er það ekki? Áfram! Gucci er ekki að grínast, og við ekki heldur. Mest lesið Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour "Ég ætlaði aldrei að grennast svona mikið“ Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour ,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Ellie Goulding í Galvan Glamour
Vinsældir Gucci hafa líklega ekki farið framhjá neinum, en tískuhúsið er það vinsælasta í heiminum í dag. Alessandro Michele er listrænn stjórnandi Gucci og hefur ímyndunaraflið hans aldeilis fengið að njóta sín. Gucci lagði línurnar fyrir næsta sumar fyrir karlmennina. Krumpuð jakkaföt eru inni, og er því algjör óþarfi að fara með þau í hreinsun eða gufa þau. Það sem var hvað mest áberandi voru hins vegar stóru eyrnalokkarnir fyrir karlmennina, og jafnvel hálsmen. Nú skulu karlmenn bregða á það ráð að fara í gegnum fataskáp ömmu sinnar, því þar er örugglega margt að finna. Karlmenn þurfa smá fjölbreytni í fataskápinn í dag, er það ekki? Áfram! Gucci er ekki að grínast, og við ekki heldur.
Mest lesið Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour "Ég ætlaði aldrei að grennast svona mikið“ Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour ,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Ellie Goulding í Galvan Glamour