Körfuboltakvöld: Skítabragð sem er stórhættulegt Kristinn Páll Teitsson skrifar 25. febrúar 2017 21:45 „Þetta er skítabragð hjá þessum brosmilda manni sem lífgar upp á hvert herbergi sem hann stígur inn í. Hann tekur undir fótinn á honum og ég er virkilega ánægður með dómarann að sjá þetta,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttarstjórnandi Dominos Körfuboltakvölds, um brot sem dæmt var á Sherrod Wright í leik Keflavíkur og Hauka á fimmtudaginn. Sherrod ýtti við fótum Reggie Dupree, bakvarðar Keflvíkinga, er hann fór upp í þriggja stiga skot og fékk réttilega dæmda á sig óíþróttamannslega villu. Er þetta r ekki í fyrsta skiptið sem hann slær í fætur manna í skoti í vetur og voru sérfræðingarnir ósáttir að sjá þetta. „Þetta er mjög ljótt og hann hefur gert þetta áður, hann er að fara í lappirnar á mönnum. Fyrir fólkið í stofunni sem hefur ekki spilað leikinn heima þá er þögult samkomulag milli leikmanna að snerta ekki fæturna í loftinu því þá seturu ökklana á andstæðingnum í hættu. Þetta er einfaldlega bara ljótt,“ sagði Kjartan og Jón Halldór Eðvaldsson tók undir það. „Þetta minnir á gamalt bragð úr handboltanum í gamla daga sem kallað var júgóslavneska bragðið. Þetta er andstyggilegt hjá honum og á ekkert heima inn á vellinum,“ sagði Jón og Fannar tók undir og hrósaði dómaranum fyrir að sjá þetta stórhættulega brot en umræðuna má sjá hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 76-68 | Mikilvægur sigur hjá Keflvíkingum gegn lánlausum Haukum Keflvíkingar unnu mikilvægan sigur á Haukum í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Haukar sitja því áfram í fallsæti en Keflvíkingar náðu í tvö mikilvæg stig í baráttunni um 4.sætið. 23. febrúar 2017 22:00 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fleiri fréttir Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Sjá meira
„Þetta er skítabragð hjá þessum brosmilda manni sem lífgar upp á hvert herbergi sem hann stígur inn í. Hann tekur undir fótinn á honum og ég er virkilega ánægður með dómarann að sjá þetta,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttarstjórnandi Dominos Körfuboltakvölds, um brot sem dæmt var á Sherrod Wright í leik Keflavíkur og Hauka á fimmtudaginn. Sherrod ýtti við fótum Reggie Dupree, bakvarðar Keflvíkinga, er hann fór upp í þriggja stiga skot og fékk réttilega dæmda á sig óíþróttamannslega villu. Er þetta r ekki í fyrsta skiptið sem hann slær í fætur manna í skoti í vetur og voru sérfræðingarnir ósáttir að sjá þetta. „Þetta er mjög ljótt og hann hefur gert þetta áður, hann er að fara í lappirnar á mönnum. Fyrir fólkið í stofunni sem hefur ekki spilað leikinn heima þá er þögult samkomulag milli leikmanna að snerta ekki fæturna í loftinu því þá seturu ökklana á andstæðingnum í hættu. Þetta er einfaldlega bara ljótt,“ sagði Kjartan og Jón Halldór Eðvaldsson tók undir það. „Þetta minnir á gamalt bragð úr handboltanum í gamla daga sem kallað var júgóslavneska bragðið. Þetta er andstyggilegt hjá honum og á ekkert heima inn á vellinum,“ sagði Jón og Fannar tók undir og hrósaði dómaranum fyrir að sjá þetta stórhættulega brot en umræðuna má sjá hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 76-68 | Mikilvægur sigur hjá Keflvíkingum gegn lánlausum Haukum Keflvíkingar unnu mikilvægan sigur á Haukum í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Haukar sitja því áfram í fallsæti en Keflvíkingar náðu í tvö mikilvæg stig í baráttunni um 4.sætið. 23. febrúar 2017 22:00 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fleiri fréttir Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 76-68 | Mikilvægur sigur hjá Keflvíkingum gegn lánlausum Haukum Keflvíkingar unnu mikilvægan sigur á Haukum í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Haukar sitja því áfram í fallsæti en Keflvíkingar náðu í tvö mikilvæg stig í baráttunni um 4.sætið. 23. febrúar 2017 22:00