Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 09:15 Glamour/Getty Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit. Mest lesið Líf og fjör á Secret Solstice Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour Stolið af tískupallinum í París? Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Af tískupallinum og í partýið Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour
Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit.
Mest lesið Líf og fjör á Secret Solstice Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour Stolið af tískupallinum í París? Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Af tískupallinum og í partýið Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour