Úr pinnahælum í strigaskó Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Melania Trump, forsetafrú, varð harðlega gagnrýnd á dögunum fyrir skóval sitt. Var hún á leiðinni til Texas að heimsækja fórnarlömb fellibylsins Harvey, og klæddist pinnahælum á leið inn í forsetaþyrluna. Samfélagsmiðlar loguðu af athugasemdum um skóvalið, og þóttu snákaskins pinnahælarnir mjög ópraktískir í þessa ferð. Þegar hún lenti í Texas, var hún hins vegar búin að skipta yfir í Stan Smith strigaskó frá Adidas og setti á sig derhúfu. Hún hefur augljóslega séð að sér forsetafrúin. Glamour/Skjáskot Mest lesið Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Vinsælasta mynstrið í New York Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Lady Gaga senuþjófur hjá Tommy Hilfiger Glamour CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour Ástin sigrar allt Glamour ,,Hef ég verið beðin um að sýna á mér brjóstin? Já." Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour
Melania Trump, forsetafrú, varð harðlega gagnrýnd á dögunum fyrir skóval sitt. Var hún á leiðinni til Texas að heimsækja fórnarlömb fellibylsins Harvey, og klæddist pinnahælum á leið inn í forsetaþyrluna. Samfélagsmiðlar loguðu af athugasemdum um skóvalið, og þóttu snákaskins pinnahælarnir mjög ópraktískir í þessa ferð. Þegar hún lenti í Texas, var hún hins vegar búin að skipta yfir í Stan Smith strigaskó frá Adidas og setti á sig derhúfu. Hún hefur augljóslega séð að sér forsetafrúin. Glamour/Skjáskot
Mest lesið Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Vinsælasta mynstrið í New York Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Lady Gaga senuþjófur hjá Tommy Hilfiger Glamour CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour Ástin sigrar allt Glamour ,,Hef ég verið beðin um að sýna á mér brjóstin? Já." Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour