Álverð gæti hækkað á næstunni Sæunn Gísladóttir skrifar 14. ágúst 2017 14:39 Álver eru rekin á nokkrum stöðum á Íslandi. Vísir/GVA Heimsmarkaðsverð á áli hækkaði nýverið upp fyrir 2.000 dali á tonnið. Það hefur ekki verið jafn hátt síðan í nóvember 2014 og hefur hækkað mest af helstu hrávörum á árinu, eða yfir 20 prósent. Hagfræðideild Landsbankans greinir frá þessu. Síðustu daga hefur verðið hækkað nokkuð snarpt aðallega vegna þess að stjórnvöld í Kína hafa í meira mæli en áður verið að loka fjölda framleiðslueininga í landinu til að draga úr ólöglegri og mengandi álframleiðslu. Um 60 prósent af heimsframleiðslunni fer fram í Kína. Ennþá er offramboð á áli í landi þar en nýlegar og boðaðar frekari lokanir á ólöglegum framleiðslueiningum ættu að draga úr framboði þar í landi og þar með á heimsvísu sem gæti leitt til meiri verðhækkana á áli á næstunni. Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á áli hækkaði nýverið upp fyrir 2.000 dali á tonnið. Það hefur ekki verið jafn hátt síðan í nóvember 2014 og hefur hækkað mest af helstu hrávörum á árinu, eða yfir 20 prósent. Hagfræðideild Landsbankans greinir frá þessu. Síðustu daga hefur verðið hækkað nokkuð snarpt aðallega vegna þess að stjórnvöld í Kína hafa í meira mæli en áður verið að loka fjölda framleiðslueininga í landinu til að draga úr ólöglegri og mengandi álframleiðslu. Um 60 prósent af heimsframleiðslunni fer fram í Kína. Ennþá er offramboð á áli í landi þar en nýlegar og boðaðar frekari lokanir á ólöglegum framleiðslueiningum ættu að draga úr framboði þar í landi og þar með á heimsvísu sem gæti leitt til meiri verðhækkana á áli á næstunni.
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira