Svalasti táningur rauða dregilsins Ritstj skrifar 14. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Er Millie Bobby Brown að verða svalasti táningur rauða dregilsins? Við höldum það. Þessi 13 ára leikkona úr þáttunum Stranger Things mætti ofursvöl á rauða dregilinn á Teen Chioce awards um helgina og stal hreinlega senunni. Í gulum kjól eftir Kenzo með lítil sólgleraugu, sem bæði Rihanna og Bella Hadid hafa sést mikið með undanfarið og eru heitasti fylgihluturinn núna. Leikkonan pósaði fyrir ljósmyndara eins og henni einni var lagið en tók líka bestu vinkonu sína með sér, dansarann Maddie Ziegler sem margir þekkja úr tónlistarmyndböndum SIA og sem dómara/þjálfara í So You Think You Can Dance. Klæðaburður til fyrirmyndar hjá frk Brown! Mest lesið Dansað með Stellu McCartney Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour
Er Millie Bobby Brown að verða svalasti táningur rauða dregilsins? Við höldum það. Þessi 13 ára leikkona úr þáttunum Stranger Things mætti ofursvöl á rauða dregilinn á Teen Chioce awards um helgina og stal hreinlega senunni. Í gulum kjól eftir Kenzo með lítil sólgleraugu, sem bæði Rihanna og Bella Hadid hafa sést mikið með undanfarið og eru heitasti fylgihluturinn núna. Leikkonan pósaði fyrir ljósmyndara eins og henni einni var lagið en tók líka bestu vinkonu sína með sér, dansarann Maddie Ziegler sem margir þekkja úr tónlistarmyndböndum SIA og sem dómara/þjálfara í So You Think You Can Dance. Klæðaburður til fyrirmyndar hjá frk Brown!
Mest lesið Dansað með Stellu McCartney Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour