Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Ritstjórn skrifar 24. október 2017 09:30 Glamour/Getty Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni. Mest lesið Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Vertu með flugvallarstílinn á hreinu Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour
Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni.
Mest lesið Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Vertu með flugvallarstílinn á hreinu Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour