Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Ritstjórn skrifar 24. október 2017 09:30 Glamour/Getty Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni. Mest lesið Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Kylie Jenner gefur út sitt eigið dagatal Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Blaðið tileinkað áhrifamiklum konum Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Jólapeysur Beyoncé eru komnar Glamour
Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni.
Mest lesið Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Kylie Jenner gefur út sitt eigið dagatal Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Blaðið tileinkað áhrifamiklum konum Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Jólapeysur Beyoncé eru komnar Glamour