Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Ritstjórn skrifar 24. október 2017 09:30 Glamour/Getty Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni. Mest lesið Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Rimmel kemur til Íslands Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour
Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni.
Mest lesið Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Rimmel kemur til Íslands Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour