Fögnuðu björtustu vonum amerískra fatahönnuða Ritstjórn skrifar 26. október 2017 20:00 Glamour/Getty Hin árlega tískusýning CFDA/Vogue Fashion Fund var haldin í Los Angeles í gær, þar sem helsta tískufólk landsins var samankomið. Tískusýning er kynning á björtustu vonum amerískra fatahönnuða, en í næsta mánuði verður einum þessara hönnuða veitt verðlaun. James Corden, Kaia Gerber og Millie Bobby Brown voru meðal gesta, ásamt Anna Wintour og Tom Ford. Corden sló á létta strengi, og sagði þetta kvöld vera einhverskonar ,,Superbowl" fyrir þá sem horfa ekki á Superbowl. Mest lesið Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour
Hin árlega tískusýning CFDA/Vogue Fashion Fund var haldin í Los Angeles í gær, þar sem helsta tískufólk landsins var samankomið. Tískusýning er kynning á björtustu vonum amerískra fatahönnuða, en í næsta mánuði verður einum þessara hönnuða veitt verðlaun. James Corden, Kaia Gerber og Millie Bobby Brown voru meðal gesta, ásamt Anna Wintour og Tom Ford. Corden sló á létta strengi, og sagði þetta kvöld vera einhverskonar ,,Superbowl" fyrir þá sem horfa ekki á Superbowl.
Mest lesið Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour