Fögnuðu björtustu vonum amerískra fatahönnuða Ritstjórn skrifar 26. október 2017 20:00 Glamour/Getty Hin árlega tískusýning CFDA/Vogue Fashion Fund var haldin í Los Angeles í gær, þar sem helsta tískufólk landsins var samankomið. Tískusýning er kynning á björtustu vonum amerískra fatahönnuða, en í næsta mánuði verður einum þessara hönnuða veitt verðlaun. James Corden, Kaia Gerber og Millie Bobby Brown voru meðal gesta, ásamt Anna Wintour og Tom Ford. Corden sló á létta strengi, og sagði þetta kvöld vera einhverskonar ,,Superbowl" fyrir þá sem horfa ekki á Superbowl. Mest lesið Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour
Hin árlega tískusýning CFDA/Vogue Fashion Fund var haldin í Los Angeles í gær, þar sem helsta tískufólk landsins var samankomið. Tískusýning er kynning á björtustu vonum amerískra fatahönnuða, en í næsta mánuði verður einum þessara hönnuða veitt verðlaun. James Corden, Kaia Gerber og Millie Bobby Brown voru meðal gesta, ásamt Anna Wintour og Tom Ford. Corden sló á létta strengi, og sagði þetta kvöld vera einhverskonar ,,Superbowl" fyrir þá sem horfa ekki á Superbowl.
Mest lesið Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour