Pallíettutíminn er runninn upp Ritstjórn skrifar 14. nóvember 2017 10:45 Glamour/Getty Það er mikið að gera í félagslífinu í nóvember og desember og oft sem maður þarf að klæða sig aðeins upp. Við tengjum pallíettur oft við þennan skemmtilega tíma árs, því þær eru oft svo fínar og skemmtilegar. Hér koma nokkrar hugmyndir af hvernig má nota pallíettur, því það er að sjálfsögðu ekki bara ein leið. Svartar pallíettubuxur með hvítum bol er alltaf klassískt, og þá skaltu halda skartinu í lágmarki. Pallíettur með gallaefni er líka flott, og klæðirðu þar með pallíetturnar aðeins niður og verður meiri töffari fyrir vikið. Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Eftirminnilegustu kjólar Met Gala Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Glamour
Það er mikið að gera í félagslífinu í nóvember og desember og oft sem maður þarf að klæða sig aðeins upp. Við tengjum pallíettur oft við þennan skemmtilega tíma árs, því þær eru oft svo fínar og skemmtilegar. Hér koma nokkrar hugmyndir af hvernig má nota pallíettur, því það er að sjálfsögðu ekki bara ein leið. Svartar pallíettubuxur með hvítum bol er alltaf klassískt, og þá skaltu halda skartinu í lágmarki. Pallíettur með gallaefni er líka flott, og klæðirðu þar með pallíetturnar aðeins niður og verður meiri töffari fyrir vikið.
Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Eftirminnilegustu kjólar Met Gala Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Glamour