Innlent

Lést eftir vinnuslys í Keflavík

Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar
Maðurinn var starfsmaður hjá Plastgerð Suðurnesja.
Maðurinn var starfsmaður hjá Plastgerð Suðurnesja. Vísir
Maðurinn sem slasaðist við vinnu sína í Plastgerð  Suðurnesja í dag er látinn. Þetta staðfestir lögreglan á Suðurnesjum í samtali við Vísi.

Maðurinn klemmdist í vinnuvél og var í framhaldinu fluttur á gjörgæsludeild Landspítalans, þar sem hann lést af áverkum sínum.

Lögreglan vill ekki veita frekari upplýsingar um málið, að svo stöddu.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×