Leitinni að jólakjólnum lýkur hér Ritstjórn skrifar 5. desember 2017 19:30 Vantar þig ennþá jólakjól? Glamour hefur tekið saman tólf flotta jólakjóla þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hvort sem þeir eru víðir með blómamynstri, eða stuttir úr velúrefni, verslanirnar eru stútfullar af fallegum jóla- og áramótakjólum. Ýttu á myndirnar til að sjá þær stærri! Mest lesið Airwaves 2017: Pelsar, silki og yndisfagrir tónar Glamour Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour Ógleymanlegir brúðarkjólar stjarnana Glamour
Vantar þig ennþá jólakjól? Glamour hefur tekið saman tólf flotta jólakjóla þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hvort sem þeir eru víðir með blómamynstri, eða stuttir úr velúrefni, verslanirnar eru stútfullar af fallegum jóla- og áramótakjólum. Ýttu á myndirnar til að sjá þær stærri!
Mest lesið Airwaves 2017: Pelsar, silki og yndisfagrir tónar Glamour Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour Ógleymanlegir brúðarkjólar stjarnana Glamour