Hlutabréf í Snapchat í sögulegri lægð Sæunn Gísladóttir skrifar 11. ágúst 2017 14:12 Gengi bréfanna er orðið mun lægra en það var þegar Snap. Inc. var fyrst skráð á hlutabréfamarkað í mars. Visir/getty Gengi hlutabréfa í Snap, móðurfélagi samfélagsmiðilsins Snapchat, hefur lækkað um rúmlega 12 prósent í dag í viðskiptum eftir lokun markaða. Gengi bréfanna er í sögulegu lægð. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að rekja megi þessa lækkun til þess að fyrirtækið tilkynnti í gær að tap á síðasta ársfjórðungi hefði numið 400 milljónum dollara, eða 42 milljörðum króna. Um 173 milljónir manna nota daglega snapchat og hefur notendafjöldinn aukist um 4 prósent milli fjórðunga. Þrátt fyrir það á fyrirtækið undir högg að sækja frá samkeppnisaðilum á borð við Facebook sem býður svipaða þjónustu. Gengi Snap er nú um 12 dollarar en var 17 dollarar þegar félagið var skráð á markað í mars síðastliðnum. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gengi hlutabréfa í Snap, móðurfélagi samfélagsmiðilsins Snapchat, hefur lækkað um rúmlega 12 prósent í dag í viðskiptum eftir lokun markaða. Gengi bréfanna er í sögulegu lægð. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að rekja megi þessa lækkun til þess að fyrirtækið tilkynnti í gær að tap á síðasta ársfjórðungi hefði numið 400 milljónum dollara, eða 42 milljörðum króna. Um 173 milljónir manna nota daglega snapchat og hefur notendafjöldinn aukist um 4 prósent milli fjórðunga. Þrátt fyrir það á fyrirtækið undir högg að sækja frá samkeppnisaðilum á borð við Facebook sem býður svipaða þjónustu. Gengi Snap er nú um 12 dollarar en var 17 dollarar þegar félagið var skráð á markað í mars síðastliðnum.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira