Smekklegir og vel klæddir Norðmenn Ritstjórn skrifar 8. febrúar 2017 10:30 Glamor/Getty Nágrannar okkar í Noregi hafa nú endurvakið tískuvikuna í höfuðborginni eftir nokkurra missera hlé og heitir nú Oslo Runway og byrjaði í gær. Skandinavíska tískuelítan var að sjálfsögðu mætt á svæðið vel klædd eins og alltaf - það er kalt í Osló en það stoppaði ekki gesti í para saman smekkleg klæði. Meðal þeirra hönnuða sem forvitnilegt er að fylgjast með í framtíðinni eru Veronica B Vallenes, Admir Batlak og Holzweiler. Hér er hægt að skoða meira um tískudagana í Osló. Það er sko hægt að fá innblástur frá þessum Norðmönnum hér - og auðvitað eru Skam-stjörnur á fremsta bekk í sínum heimaslóðum. De hippeste gutta på Holzweiler-visningen i dag #skam #oslorunway #oslrw #holzweiler #costumenorge A photo posted by Costume Norge (@costumenorge) on Feb 7, 2017 at 1:58pm PST Glamour Tíska Mest lesið Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour
Nágrannar okkar í Noregi hafa nú endurvakið tískuvikuna í höfuðborginni eftir nokkurra missera hlé og heitir nú Oslo Runway og byrjaði í gær. Skandinavíska tískuelítan var að sjálfsögðu mætt á svæðið vel klædd eins og alltaf - það er kalt í Osló en það stoppaði ekki gesti í para saman smekkleg klæði. Meðal þeirra hönnuða sem forvitnilegt er að fylgjast með í framtíðinni eru Veronica B Vallenes, Admir Batlak og Holzweiler. Hér er hægt að skoða meira um tískudagana í Osló. Það er sko hægt að fá innblástur frá þessum Norðmönnum hér - og auðvitað eru Skam-stjörnur á fremsta bekk í sínum heimaslóðum. De hippeste gutta på Holzweiler-visningen i dag #skam #oslorunway #oslrw #holzweiler #costumenorge A photo posted by Costume Norge (@costumenorge) on Feb 7, 2017 at 1:58pm PST
Glamour Tíska Mest lesið Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour