Eldsvoði hjá fyrirtækinu sem framleiddi rafhlöður Samsung Galaxy Note 7 Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. febrúar 2017 19:30 Illa farið eintak af Samsung Galaxy Note 7 Nordicphotos/AFP Eldur kviknaði á geymslusvæði Samsung SDI, fyrirtækis sem framleiddi meðal annars rafhlöður fyrir Samung Galaxy Note 7 símana alræmdu sem teknir voru af markaði vegna eldhættu. Bloomberg greinir frá.Talsmaður fyrirtækisins segir að eldsvoðinn hafi verið „minniháttar“ og kviknað á geymslusvæði, fremur en í verskmiðju fyrirtækisins sem framleiðir rafhlöður fyrir kóreska tæknirisann Samsung. Fyrirtækið var annað tveggja sem framleiddi rafhlöður fyrir Galaxy Note 7. Opinber rannsókn Samsung hefur leitt í ljós að galli í hönnun og framleiðslu á rafhlöðum símans hafi gert það að verkum að símarnir gátu ofhitnað og skapað eldhættu.more picture about Samsung SDI in tianjin is on fire… pic.twitter.com/Ui6J4mGwSj— 萌萌的电教 (@mmddj_china) February 8, 2017 Tengdar fréttir Galaxy S8 símarnir verða lítið annað en skjáirnir Samkvæmt heimildum Guardian verða nýjustu símar Samsung kynntir í mars. 24. janúar 2017 15:54 Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. 14. október 2016 11:19 Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf „Algjört siðleysi“ Neytendur Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Eldur kviknaði á geymslusvæði Samsung SDI, fyrirtækis sem framleiddi meðal annars rafhlöður fyrir Samung Galaxy Note 7 símana alræmdu sem teknir voru af markaði vegna eldhættu. Bloomberg greinir frá.Talsmaður fyrirtækisins segir að eldsvoðinn hafi verið „minniháttar“ og kviknað á geymslusvæði, fremur en í verskmiðju fyrirtækisins sem framleiðir rafhlöður fyrir kóreska tæknirisann Samsung. Fyrirtækið var annað tveggja sem framleiddi rafhlöður fyrir Galaxy Note 7. Opinber rannsókn Samsung hefur leitt í ljós að galli í hönnun og framleiðslu á rafhlöðum símans hafi gert það að verkum að símarnir gátu ofhitnað og skapað eldhættu.more picture about Samsung SDI in tianjin is on fire… pic.twitter.com/Ui6J4mGwSj— 萌萌的电教 (@mmddj_china) February 8, 2017
Tengdar fréttir Galaxy S8 símarnir verða lítið annað en skjáirnir Samkvæmt heimildum Guardian verða nýjustu símar Samsung kynntir í mars. 24. janúar 2017 15:54 Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. 14. október 2016 11:19 Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf „Algjört siðleysi“ Neytendur Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Galaxy S8 símarnir verða lítið annað en skjáirnir Samkvæmt heimildum Guardian verða nýjustu símar Samsung kynntir í mars. 24. janúar 2017 15:54
Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. 14. október 2016 11:19