Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Ritstjórn skrifar 9. mars 2017 19:30 Nicole Kidman fer sínar eigin leiðar þegar kemur að því að klappa. Skjáskot Klapp Nicole Kidman vakti mikla athygli eftir Óskarsverðlaunin sem fóru fram fyrir tæpum tveimur vikum síðan. Margir netverjar hafa furðað sig á hversu sérstakt það er en loksins hefur Nicole útskýrt af hverju hún klappaði á þennan hátt. Í viðtali í útvarpsþætti í gær sagði hún að hún hafi ekki viljað rispa skartgripina sína. Nicole var með mikið af dýrum hringum á sér og hún hafi viljað fara vel með þá. Einn af hringunum hafi verið mjög stór og hún átti hann ekki sjálf. Hún sagðist ekki vilja sleppa því að klappa og þess vegna hafi hún þurft að klappa á þennan hátt. via GIPHY Mest lesið Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour
Klapp Nicole Kidman vakti mikla athygli eftir Óskarsverðlaunin sem fóru fram fyrir tæpum tveimur vikum síðan. Margir netverjar hafa furðað sig á hversu sérstakt það er en loksins hefur Nicole útskýrt af hverju hún klappaði á þennan hátt. Í viðtali í útvarpsþætti í gær sagði hún að hún hafi ekki viljað rispa skartgripina sína. Nicole var með mikið af dýrum hringum á sér og hún hafi viljað fara vel með þá. Einn af hringunum hafi verið mjög stór og hún átti hann ekki sjálf. Hún sagðist ekki vilja sleppa því að klappa og þess vegna hafi hún þurft að klappa á þennan hátt. via GIPHY
Mest lesið Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour