Airwaves dress dagsins: Velúr frá toppi til táar Ritstjórn skrifar 1. nóvember 2017 15:31 Þá er Airwaves loksins byrjað og við erum að sjálfsögðu að skipuleggja dressin okkar, á milli þess sem við setjum saman okkar eigin dagskrá. Dressið er velúr frá toppi til táar, með fína eyrnalokka og þægilega skó. Bolurinn og buxurnar eru frá Zöru, og er bolurinn á 3.995 krónur og buxurnar á 4.595 krónur. Eyrnalokkarnir eru úr línu H&M x Erdem, og koma í búðir á morgun, 2. nóvember. Ætlar þú í röðina? Skórnir eru úr Húrra Reykjavík og eru frá Nike. Þeir kosta 26.990 krónur. Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Veldu þínar uppáhaldssnyrtivörur Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour
Þá er Airwaves loksins byrjað og við erum að sjálfsögðu að skipuleggja dressin okkar, á milli þess sem við setjum saman okkar eigin dagskrá. Dressið er velúr frá toppi til táar, með fína eyrnalokka og þægilega skó. Bolurinn og buxurnar eru frá Zöru, og er bolurinn á 3.995 krónur og buxurnar á 4.595 krónur. Eyrnalokkarnir eru úr línu H&M x Erdem, og koma í búðir á morgun, 2. nóvember. Ætlar þú í röðina? Skórnir eru úr Húrra Reykjavík og eru frá Nike. Þeir kosta 26.990 krónur.
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Veldu þínar uppáhaldssnyrtivörur Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour