Fjárfestar óttast slæmt gengi Snapchat Sæunn Gísladóttir skrifar 13. júlí 2017 06:00 Evan Spiegel, forstjóri Snap, þykir reynslulítill stjórnandi. vísir/afp Skráning móðurfélags samfélagsmiðilsins Snapchat á markað var ein stærsta hlutabréfafrétt í Bandaríkjunum á þessu ári. Síðan þá hefur gengi hlutabréfanna í Snap þó tekið dýfu og var um eftirmiðdaginn í gær 15,3 dollarar, töluvert undir 17 dollara skráningargenginu. CNN greinir frá því að fjárfestar hafi áhyggjur af slæmu gengi fyrirtækisins á markaði. Notendum fjölgar nú hægar en áður og hefur helsti keppinautur miðilsins, Facebook, bætt við fleiri tólum sem líkjast töluvert Snapchat. Snap hefur enn ekki náð að sýna fram á hagnað en á fyrsta ársfjórðungi sem félagið var skráð tapaði það 2 milljörðum dollara. Á sama tíma hefur hagnaður Facebook aukist og gengi bréfa í fyrirtækinu hækkað töluvert undanfarið. Fjárfestar óttast að næg nýsköpun eigi sér ekki stað innan Snap, sem geri það að verkum að Facebook geti stolið notendum frá samfélagsmiðlinum með því að bjóða upp á svipaða þjónustu á sínum miðli. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Ný Snapchat uppfærsla leyfir þér að sjá hvar vinir þínir eru Notendur geta stillt hversu sjáanlegir þeir eru á nýju Snap korti. 22. júní 2017 16:29 Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Skráning móðurfélags samfélagsmiðilsins Snapchat á markað var ein stærsta hlutabréfafrétt í Bandaríkjunum á þessu ári. Síðan þá hefur gengi hlutabréfanna í Snap þó tekið dýfu og var um eftirmiðdaginn í gær 15,3 dollarar, töluvert undir 17 dollara skráningargenginu. CNN greinir frá því að fjárfestar hafi áhyggjur af slæmu gengi fyrirtækisins á markaði. Notendum fjölgar nú hægar en áður og hefur helsti keppinautur miðilsins, Facebook, bætt við fleiri tólum sem líkjast töluvert Snapchat. Snap hefur enn ekki náð að sýna fram á hagnað en á fyrsta ársfjórðungi sem félagið var skráð tapaði það 2 milljörðum dollara. Á sama tíma hefur hagnaður Facebook aukist og gengi bréfa í fyrirtækinu hækkað töluvert undanfarið. Fjárfestar óttast að næg nýsköpun eigi sér ekki stað innan Snap, sem geri það að verkum að Facebook geti stolið notendum frá samfélagsmiðlinum með því að bjóða upp á svipaða þjónustu á sínum miðli.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Ný Snapchat uppfærsla leyfir þér að sjá hvar vinir þínir eru Notendur geta stillt hversu sjáanlegir þeir eru á nýju Snap korti. 22. júní 2017 16:29 Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Ný Snapchat uppfærsla leyfir þér að sjá hvar vinir þínir eru Notendur geta stillt hversu sjáanlegir þeir eru á nýju Snap korti. 22. júní 2017 16:29