Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Ritstjórn skrifar 13. júlí 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni. Mest lesið Klassík sem endist Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Upp með bakpokana Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Tyra Banks mun kenna við Stanford háskólann Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour
Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni.
Mest lesið Klassík sem endist Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Upp með bakpokana Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Tyra Banks mun kenna við Stanford háskólann Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour