Eiga von á barni Ritstjórn skrifar 15. nóvember 2017 21:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Miranda Kerr og Snapchat stofnandinn Evan Spiegel eiga von á sínu fyrsta barni saman. Þetta kemur fram í tilkynningu frá umboðsskrifstofu parsins í dag. Kerr á fyrir 6 ára gamla soninn Flynn með leikaranum Oralando Bloom en þau Spiegel gengu í það heilaga í maí á þessu ári. Spennandi tímar framundan hjá þeim. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour
Fyrirsætan Miranda Kerr og Snapchat stofnandinn Evan Spiegel eiga von á sínu fyrsta barni saman. Þetta kemur fram í tilkynningu frá umboðsskrifstofu parsins í dag. Kerr á fyrir 6 ára gamla soninn Flynn með leikaranum Oralando Bloom en þau Spiegel gengu í það heilaga í maí á þessu ári. Spennandi tímar framundan hjá þeim.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour