Eiga von á barni Ritstjórn skrifar 15. nóvember 2017 21:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Miranda Kerr og Snapchat stofnandinn Evan Spiegel eiga von á sínu fyrsta barni saman. Þetta kemur fram í tilkynningu frá umboðsskrifstofu parsins í dag. Kerr á fyrir 6 ára gamla soninn Flynn með leikaranum Oralando Bloom en þau Spiegel gengu í það heilaga í maí á þessu ári. Spennandi tímar framundan hjá þeim. Mest lesið Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour
Fyrirsætan Miranda Kerr og Snapchat stofnandinn Evan Spiegel eiga von á sínu fyrsta barni saman. Þetta kemur fram í tilkynningu frá umboðsskrifstofu parsins í dag. Kerr á fyrir 6 ára gamla soninn Flynn með leikaranum Oralando Bloom en þau Spiegel gengu í það heilaga í maí á þessu ári. Spennandi tímar framundan hjá þeim.
Mest lesið Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour