Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 3. október 2017 21:00 Glamour/Getty Það er alltaf spennandi að sjá hvað hið fornfræga tískuhús Louis Vuitton kokkar upp á pöllunum og ennþá meiri eftir að Nicolas Ghesquiere tók við stjórnartaumunum enda hefur hann boðið upp á örlítið pönkaðri útgáfu af klassíska merkinu undanfarið. Skóbúnaður fyrirsætnana vakti athygli þar sem þær þrömmuðu um pallana klæddar í strigaskó sem litu út fyrir að vera mjög þægilegir - enginn sem datt á þessum palli. Svo ef einhver hélt að strigaskótískan sem hefur tröllriðið öllu undanfarið væri á undanhaldi þá er heldur betur ekki svo. Þessir skór eru í grófari kantinum og sóma sér vel við bæði lakkbuxur og síðkjóla. Mest lesið Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour
Það er alltaf spennandi að sjá hvað hið fornfræga tískuhús Louis Vuitton kokkar upp á pöllunum og ennþá meiri eftir að Nicolas Ghesquiere tók við stjórnartaumunum enda hefur hann boðið upp á örlítið pönkaðri útgáfu af klassíska merkinu undanfarið. Skóbúnaður fyrirsætnana vakti athygli þar sem þær þrömmuðu um pallana klæddar í strigaskó sem litu út fyrir að vera mjög þægilegir - enginn sem datt á þessum palli. Svo ef einhver hélt að strigaskótískan sem hefur tröllriðið öllu undanfarið væri á undanhaldi þá er heldur betur ekki svo. Þessir skór eru í grófari kantinum og sóma sér vel við bæði lakkbuxur og síðkjóla.
Mest lesið Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour