Ekkert eftirpartý hjá Wang Ritstjórn skrifar 12. febrúar 2017 20:00 Mynd/AFP Fatahönnuðurinn Alexander Wang sýndi svarta og seiðandi fatalínu sína í New York um helgina en ef hann má ráða verður við allar í svörtum níðþröngum leðurbuxum með stórum tölum og rennilásum næsta haust, já svartur var ríkjandi eins og venjulega hjá Wang. Rauði þráðurinn í sýningunni var setningin "No after party" eða ekkert eftirpartý, sem var saumuðu í sokkabuxur og boli en það hlýtur að vera meint sem kaldhæðni þar sem fatalínan smellpassar einmitt í svoleiðis samkomur. Hárið og förðun fyrirsætnana var líka í þeim anda, smá úfið og dökk augu. Alltaf gaman að skoða sýningar Wang og eins og venjulega er erfitt að bíða með frá á næsta vetur og haust með að fá flíkurnar í búðir. Mest lesið Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Vinsælasta mynstrið í New York Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Lady Gaga senuþjófur hjá Tommy Hilfiger Glamour CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour Ástin sigrar allt Glamour ,,Hef ég verið beðin um að sýna á mér brjóstin? Já." Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour
Fatahönnuðurinn Alexander Wang sýndi svarta og seiðandi fatalínu sína í New York um helgina en ef hann má ráða verður við allar í svörtum níðþröngum leðurbuxum með stórum tölum og rennilásum næsta haust, já svartur var ríkjandi eins og venjulega hjá Wang. Rauði þráðurinn í sýningunni var setningin "No after party" eða ekkert eftirpartý, sem var saumuðu í sokkabuxur og boli en það hlýtur að vera meint sem kaldhæðni þar sem fatalínan smellpassar einmitt í svoleiðis samkomur. Hárið og förðun fyrirsætnana var líka í þeim anda, smá úfið og dökk augu. Alltaf gaman að skoða sýningar Wang og eins og venjulega er erfitt að bíða með frá á næsta vetur og haust með að fá flíkurnar í búðir.
Mest lesið Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Vinsælasta mynstrið í New York Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Lady Gaga senuþjófur hjá Tommy Hilfiger Glamour CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour Ástin sigrar allt Glamour ,,Hef ég verið beðin um að sýna á mér brjóstin? Já." Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour