Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Ritstjórn skrifar 26. ágúst 2017 08:53 Glamour/Getty Við fylgjumst vel með götustílnum á tískuvikunni í Osló sem hefur staðið yfir síðustu daga. Tískufólk Oslóar virðist vera mjög litaglatt og með helstu trendin á hreinu. Rautt, leður og glans og rykfrakkinn er áberandi á þessum myndum, en við fjöllum um þau betur í nýjasta September-blaði Glamour. Gucci er áberandi enn og aftur, bæði í töskum og beltum. Besti fylgihluturinn að okkar mati samt? Vinkonan! Hún er mikilvæg. Mest lesið Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ég er glamorous! Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour
Við fylgjumst vel með götustílnum á tískuvikunni í Osló sem hefur staðið yfir síðustu daga. Tískufólk Oslóar virðist vera mjög litaglatt og með helstu trendin á hreinu. Rautt, leður og glans og rykfrakkinn er áberandi á þessum myndum, en við fjöllum um þau betur í nýjasta September-blaði Glamour. Gucci er áberandi enn og aftur, bæði í töskum og beltum. Besti fylgihluturinn að okkar mati samt? Vinkonan! Hún er mikilvæg.
Mest lesið Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ég er glamorous! Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour