Seinni bylgjan: Patrekur fann lykilinn að sigri á móti FH í bílskúrnum hjá Degi Sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2017 10:30 Selfyssingar sýndi styrk í 10. umferð Olís deildar karla með því að vinna topplið FH á Selfossi. Selfossliðið var að sjálfsögðu í sviðsljósinu þegar tíunda umferð Olís-deildarinnar var gerði upp í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Dagur Sigurðsson var gestur þáttarins ásamt Gunnari Bergi Viktorssyni og fóru þeir vel yfir leik Selfoss og FH og sögðu sína skoðun á því sem réð úrslitum í þessum leik. „Patrekur kom þeim á óvart með mjög agressívri vörn og þeir áttu engin svör. Þá lendir Gísli líka í því að geta ekki blómstrað og það er það sem gerðist í þessum leik,“ sagði Dagur Sigurðsson og Tómas Þór Þórðarson, stjórnandi Seinni bylgjunnar, sýndi þá myndbrot með þessari framliggjandi vörn Selfossliðsins. „Þeir skipta í 3:3 og þetta sér maður nú ekki á hverjum degi,“ sagði Tómas Þór en Dagur vissi meira um málið. „Ég þekki söguna á bak við það. Ég bauð Patreki í heimsókn og við fórum aðeins út í bílskúr og kíktum á einn leik frá 1992. Þá var Valsliðið að spila svona á Víkingum og ég held að það hafi verið kveikjan að þessu,“ sagði Dagur Sigurðsson og bætti við: „Ég heyrði nú í honum í dag og hann neitaði því ekki,“ sagði Dagur. Tómas skellti þá myndbroti úr þessum leik Víkinga og Vals frá því fyrir 25 árum. „Þetta sá Patrekur í bílskúrnum hjá mér viku fyrir leik. Leggið nú saman 1 og 2,“ sagði Dagur hlæjandi. Það má sjá allt innslagið í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Sjá meira
Selfyssingar sýndi styrk í 10. umferð Olís deildar karla með því að vinna topplið FH á Selfossi. Selfossliðið var að sjálfsögðu í sviðsljósinu þegar tíunda umferð Olís-deildarinnar var gerði upp í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Dagur Sigurðsson var gestur þáttarins ásamt Gunnari Bergi Viktorssyni og fóru þeir vel yfir leik Selfoss og FH og sögðu sína skoðun á því sem réð úrslitum í þessum leik. „Patrekur kom þeim á óvart með mjög agressívri vörn og þeir áttu engin svör. Þá lendir Gísli líka í því að geta ekki blómstrað og það er það sem gerðist í þessum leik,“ sagði Dagur Sigurðsson og Tómas Þór Þórðarson, stjórnandi Seinni bylgjunnar, sýndi þá myndbrot með þessari framliggjandi vörn Selfossliðsins. „Þeir skipta í 3:3 og þetta sér maður nú ekki á hverjum degi,“ sagði Tómas Þór en Dagur vissi meira um málið. „Ég þekki söguna á bak við það. Ég bauð Patreki í heimsókn og við fórum aðeins út í bílskúr og kíktum á einn leik frá 1992. Þá var Valsliðið að spila svona á Víkingum og ég held að það hafi verið kveikjan að þessu,“ sagði Dagur Sigurðsson og bætti við: „Ég heyrði nú í honum í dag og hann neitaði því ekki,“ sagði Dagur. Tómas skellti þá myndbroti úr þessum leik Víkinga og Vals frá því fyrir 25 árum. „Þetta sá Patrekur í bílskúrnum hjá mér viku fyrir leik. Leggið nú saman 1 og 2,“ sagði Dagur hlæjandi. Það má sjá allt innslagið í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Sjá meira